Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Siggeir Ævarsson skrifar 6. júlí 2025 21:33 Það var góð stemming í stúkunni, annað en á Twitter, enda Drummerinn mættur. Vísir/Anton Brink Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap gegn heimakonum á Evrópumeistaramótinu í Sviss en úrslitin þýða að Ísland á ekki möguleika á að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að eiga einn leik eftir. Íslendingar voru fjölmennir í stúkunni í kvöld en þeir sem komust ekki til Sviss létu margir í sér heyra á Twitter. Óskýrar áherslur í dómgæslunni fóru mjög í taugarnar á Twittverjum og svissneska liðið í heild reyndar líka. Þessi frétt ætti í raun að vera miklu lengri, það var nóg um að vera á forritinu, en það var með einhverja stæla og neitaði að birta tvítin þannig að þau rati inn í fréttina, en hér er brot af því besta! Bjartsýni í byrjun Það sveif einhver bjartsýni yfir vötnum fyrir leik og í upphafi hans en þó heyrðust efasemdarraddir inn á milli. Blikataugin líka sterk. 30 þúsund manns á vellinum og þau fá að heyra 12:00 og Blikalagið með Herra Hnetusmjör fyrir leik 🤌 pic.twitter.com/5q8kytvRxc— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Núna byrjar EM 🙏Þurfum alvöru frammistöðu og alvöru úrslit fyrir framan 30 þúsund manns 🇮🇸 pic.twitter.com/CPVky3KExx— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Byrjum mjög vel fyrstu 10 mín óheppnar að skora ekki. Eftir það hafa þær 🇨🇭 tekið smá yfir án þess þó að skapa sér neitt. Erum að verjast vel og berjast. Þetta er betra en leikurinn gegn 🇫🇮.Koma svo 🇮🇸💪— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Dómarinn í aðalhlutverki Dómgæslan fór mjög í taugarnar á Íslendingum, þá sérstaklega ósamræmið í henni. Þessi listi hér fyrir neðan gæti verið miklu lengri. ÞESSI SPÆNSKA ER BARA DJÓKJesús hvað ég á erfitt með að horfa á fótboltaleiki þegar samræmið er sirka ekkert.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Má senda þessa spænsku dömu í frí bara eftir þennan fyrri hálfleik— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) July 6, 2025 Alvöru heimadómgæsla, fáum ekki nokkurn skapaðan hlut— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Þetta brot á Karó er 100% gult. Ég er tilbúinn með dómarakortið ef þessi leikur verður eins og Finnlands leikurinn hjá þriðja liðinu.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Dómgæslan/VAR bjargaði okkur þó fyrir horn einu sinni. Við elskum VAR. Takk.— Hörður (@horduragustsson) July 6, 2025 Hugmynd að færa fyrirliðabandið? Glódís er leiðtoginn en það mætti smella fyrirliðabandinu á Sveindísi bara til að þvinga dómarana til að sýna henni smá virðingu. Það dettur engin ákvörðun henni í hag.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) July 6, 2025 Svissneska liðið í heild fór reyndar í taugarnar á Íslendingum. Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa Ég ætla svosem ekki að vera neitt leiðinlegur en ég þoli ekki þessar Svissnesku stelpur!— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) July 6, 2025 Eftir leik Íslendingar gátu ekki leynt vonbrigðum sínum eftir leik enda ljóst að Ísland fari ekki upp úr riðlinum sama hvernig lokaleikurinn fer. Það má eflaust velta upp mörgum spurningum og nokkrar þeirra eru komnar fram strax Sko, leikstíllinn hjálpar ekkert en Sveindís þvílík vonbrigði á þessu móti. Og 14 mörk í 53 landsleikjum er ekki nógu gott.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 6, 2025 Sóknarleiksskipulag Íslands samanstendur af innköstum.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) July 6, 2025 Þetta eru gríðarleg vonbrigði að komast ekki áfram upp úr þessum riðli. Riðli sem að við áttum að fara upp úr. Stelpurnar vita það sjálfar og teymið veit það. Ég hef varað við þessu í 2-3 ár að þróun okkar var of hæg. Það var talið neikvæðni.Við eigum að geta gert miklu betur.— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Hvað nákvæmlega er það við Amöndu Andradóttur sem er þess valdandi að hún fær aldrei séns?Er að spyrja í fullri alvöru, veit bara ekki nógu mikið um leikmennina til að vita svarið?— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) July 6, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Íslendingar voru fjölmennir í stúkunni í kvöld en þeir sem komust ekki til Sviss létu margir í sér heyra á Twitter. Óskýrar áherslur í dómgæslunni fóru mjög í taugarnar á Twittverjum og svissneska liðið í heild reyndar líka. Þessi frétt ætti í raun að vera miklu lengri, það var nóg um að vera á forritinu, en það var með einhverja stæla og neitaði að birta tvítin þannig að þau rati inn í fréttina, en hér er brot af því besta! Bjartsýni í byrjun Það sveif einhver bjartsýni yfir vötnum fyrir leik og í upphafi hans en þó heyrðust efasemdarraddir inn á milli. Blikataugin líka sterk. 30 þúsund manns á vellinum og þau fá að heyra 12:00 og Blikalagið með Herra Hnetusmjör fyrir leik 🤌 pic.twitter.com/5q8kytvRxc— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Núna byrjar EM 🙏Þurfum alvöru frammistöðu og alvöru úrslit fyrir framan 30 þúsund manns 🇮🇸 pic.twitter.com/CPVky3KExx— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Byrjum mjög vel fyrstu 10 mín óheppnar að skora ekki. Eftir það hafa þær 🇨🇭 tekið smá yfir án þess þó að skapa sér neitt. Erum að verjast vel og berjast. Þetta er betra en leikurinn gegn 🇫🇮.Koma svo 🇮🇸💪— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Dómarinn í aðalhlutverki Dómgæslan fór mjög í taugarnar á Íslendingum, þá sérstaklega ósamræmið í henni. Þessi listi hér fyrir neðan gæti verið miklu lengri. ÞESSI SPÆNSKA ER BARA DJÓKJesús hvað ég á erfitt með að horfa á fótboltaleiki þegar samræmið er sirka ekkert.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Má senda þessa spænsku dömu í frí bara eftir þennan fyrri hálfleik— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) July 6, 2025 Alvöru heimadómgæsla, fáum ekki nokkurn skapaðan hlut— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Þetta brot á Karó er 100% gult. Ég er tilbúinn með dómarakortið ef þessi leikur verður eins og Finnlands leikurinn hjá þriðja liðinu.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Dómgæslan/VAR bjargaði okkur þó fyrir horn einu sinni. Við elskum VAR. Takk.— Hörður (@horduragustsson) July 6, 2025 Hugmynd að færa fyrirliðabandið? Glódís er leiðtoginn en það mætti smella fyrirliðabandinu á Sveindísi bara til að þvinga dómarana til að sýna henni smá virðingu. Það dettur engin ákvörðun henni í hag.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) July 6, 2025 Svissneska liðið í heild fór reyndar í taugarnar á Íslendingum. Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa Ég ætla svosem ekki að vera neitt leiðinlegur en ég þoli ekki þessar Svissnesku stelpur!— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) July 6, 2025 Eftir leik Íslendingar gátu ekki leynt vonbrigðum sínum eftir leik enda ljóst að Ísland fari ekki upp úr riðlinum sama hvernig lokaleikurinn fer. Það má eflaust velta upp mörgum spurningum og nokkrar þeirra eru komnar fram strax Sko, leikstíllinn hjálpar ekkert en Sveindís þvílík vonbrigði á þessu móti. Og 14 mörk í 53 landsleikjum er ekki nógu gott.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 6, 2025 Sóknarleiksskipulag Íslands samanstendur af innköstum.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) July 6, 2025 Þetta eru gríðarleg vonbrigði að komast ekki áfram upp úr þessum riðli. Riðli sem að við áttum að fara upp úr. Stelpurnar vita það sjálfar og teymið veit það. Ég hef varað við þessu í 2-3 ár að þróun okkar var of hæg. Það var talið neikvæðni.Við eigum að geta gert miklu betur.— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Hvað nákvæmlega er það við Amöndu Andradóttur sem er þess valdandi að hún fær aldrei séns?Er að spyrja í fullri alvöru, veit bara ekki nógu mikið um leikmennina til að vita svarið?— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) July 6, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira