„Heimskuleg spurning og dónaleg“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júlí 2025 11:22 Þorsteinn Halldórsson mun ekki íhuga framtíð sína í starfi landsliðsþjálfara fyrr en eftir EM. vísir / anton brink Þorsteini Halldórssyni finnst skrítið að framtíð hans sem landsliðsþjálfari Íslands sé rædd á meðan Evrópumótið í Sviss stendur enn yfir og kallar það nautheimsku að spyrja leikmann liðsins út í stöðu hans í starfi. „Ég er búinn að svara þessari spurningu núna undanfarið og er ekki að fara að svara henni núna daginn fyrir leik. Mér finnst þetta skrítin spurning,“ sagði Þorsteinn, aðspurður hvort hann hefði nánar íhugað framtíð sína í starfi, eftir að hafa tveimur dögum áður sagt að stöðufundur yrði haldinn eftir mót. „Mér finnst líka skrítið, og ég ætla bara að segja það hreint út því ég er mjög hreinskilinn maður, mér finnst fáránlegt að spyrja leikmann að því eftir leik hvort hann vilji þjálfarann áfram eða ekki. Mér finnst það heimskuleg spurning og dónaleg gagnvart leikmanninum. Þið getið alveg spurt mig en að spyrja leikmann um þetta er bara, ég veit ekki alveg hvaða orð ég á að nota… bara nautheimska,“ sagði Þorsteinn og vísaði þar til viðtals Vísis við Alexöndru Jóhannsdóttur daginn eftir leik. Stuttu síðar var Þorsteinn beðinn um að útskýra ummælin betur. „Í fyrsta lagi þá stjórna leikmenn ekki því hver er þjálfari, það er alveg ljóst. Í öðru lagi þá eru leikir eftir og þú setur leikmann í óþægilega stöðu að vera að ræða þetta. Leikmaður hefur ekkert um þetta að segja. Leikmenn eru ekkert að spá í þetta á þessum tíma. Það er seinni tíma mál fyrir leikmenn að hafa skoðun á því. Þess vegna finnst mér tímapunkturinn alveg galinn,“ sagði Þorsteinn en umræðuna af blaðamannafundinum má finna hér fyrir neðan. Klippa: Þorsteinn vill ekki ræða framtíðina Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor Sjá meira
„Ég er búinn að svara þessari spurningu núna undanfarið og er ekki að fara að svara henni núna daginn fyrir leik. Mér finnst þetta skrítin spurning,“ sagði Þorsteinn, aðspurður hvort hann hefði nánar íhugað framtíð sína í starfi, eftir að hafa tveimur dögum áður sagt að stöðufundur yrði haldinn eftir mót. „Mér finnst líka skrítið, og ég ætla bara að segja það hreint út því ég er mjög hreinskilinn maður, mér finnst fáránlegt að spyrja leikmann að því eftir leik hvort hann vilji þjálfarann áfram eða ekki. Mér finnst það heimskuleg spurning og dónaleg gagnvart leikmanninum. Þið getið alveg spurt mig en að spyrja leikmann um þetta er bara, ég veit ekki alveg hvaða orð ég á að nota… bara nautheimska,“ sagði Þorsteinn og vísaði þar til viðtals Vísis við Alexöndru Jóhannsdóttur daginn eftir leik. Stuttu síðar var Þorsteinn beðinn um að útskýra ummælin betur. „Í fyrsta lagi þá stjórna leikmenn ekki því hver er þjálfari, það er alveg ljóst. Í öðru lagi þá eru leikir eftir og þú setur leikmann í óþægilega stöðu að vera að ræða þetta. Leikmaður hefur ekkert um þetta að segja. Leikmenn eru ekkert að spá í þetta á þessum tíma. Það er seinni tíma mál fyrir leikmenn að hafa skoðun á því. Þess vegna finnst mér tímapunkturinn alveg galinn,“ sagði Þorsteinn en umræðuna af blaðamannafundinum má finna hér fyrir neðan. Klippa: Þorsteinn vill ekki ræða framtíðina
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor Sjá meira