Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. júlí 2025 07:53 Sergei Lavrov heimsækir Kim Jong Un í Norður-Kóreu. Myndin var birt af ríkismiðli Norður-Kóreu. EPA Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur lofað Rússum skilyrðislausan stuðning sinn í innrásarstríði þeirra við Úkraínu. Kim Jong Un ræddi við Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í heimsókn Lavrorv til Norður-Kóreu. Kim sagðist standa með öllum ráðstöfunum sem rússneska stjórnin hefði gripið til og væri tilbúinn til að takast á við rót vandans hvað varði Úkraínu samkvæmt umfjöllun BBC. Þá sagðist hann hafa fulla trú á því að rússneski herinn myndu sigra stríðið „og ná fram því heilaga markmiði að verja reisn og grundvallarhagsmuni landsins.“ Norðurkóresk stjórnvöld hafa aðstoðað rússneska herinn áður en í desember síðastliðnum bárust þær fregnir að norðurkóreskir dátar tækju þátt í bardögum gegn úkraínskum hermönnum í Kúrskhéraði í Rússlandi. Fulltrúar vestrænna ríkja telja að um ellefu þúsund norðurkóreskir hermenn hafi verið sendir til aðstoðar Rússa. Leyniþjónusta Suður-Kóreu áætlaði í apríl að tæplega fimm þúsund Kimdátar hafi fallið eða særst í átökunum. Innrásarstríð Rússa og Úkraínu hófst í febrúar árið 2022 með innrás fyrirskipaða af Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Norður-Kórea Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Kim Jong Un ræddi við Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í heimsókn Lavrorv til Norður-Kóreu. Kim sagðist standa með öllum ráðstöfunum sem rússneska stjórnin hefði gripið til og væri tilbúinn til að takast á við rót vandans hvað varði Úkraínu samkvæmt umfjöllun BBC. Þá sagðist hann hafa fulla trú á því að rússneski herinn myndu sigra stríðið „og ná fram því heilaga markmiði að verja reisn og grundvallarhagsmuni landsins.“ Norðurkóresk stjórnvöld hafa aðstoðað rússneska herinn áður en í desember síðastliðnum bárust þær fregnir að norðurkóreskir dátar tækju þátt í bardögum gegn úkraínskum hermönnum í Kúrskhéraði í Rússlandi. Fulltrúar vestrænna ríkja telja að um ellefu þúsund norðurkóreskir hermenn hafi verið sendir til aðstoðar Rússa. Leyniþjónusta Suður-Kóreu áætlaði í apríl að tæplega fimm þúsund Kimdátar hafi fallið eða særst í átökunum. Innrásarstríð Rússa og Úkraínu hófst í febrúar árið 2022 með innrás fyrirskipaða af Vladimír Pútín Rússlandsforseta.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Norður-Kórea Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira