Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 07:32 Reece James gerir sig líklegan til að lyfta bikarnum og Donald Trump er ekkert á förum. Getty/David Ramos Donald Trump Bandaríkjaforseti montaði sig af því að hann hefði fengið að eiga bikarinn í heimsmeistarakeppni félagsliða. Trump var heiðursgestur á úrslitaleik Chelsea og Paris Saint Germain í New York og afhenti bikarinn í leikslok. Trump fór einnig í viðtal hjá DAZN sem sendi út leikinn. Í þessu viðtali ræddi Trump þegar Gianni Infantino, forseti FIFA, mætti með bikarinn í Hvíta húsið. Þar kom fram að bikarinn hafði aldrei farið þaðan síðan. „Þeir sögðu við mig: Getur þú geymt þennan bikar fyrir okkur í Oval Office? Ég spurði þá síðan hvenær þær ætluðu að sækja bikarinn en þeir svöruðu: Við ætlum aldrei að sækja hann, bikarinn má vera í Oval Office um alla tíð,“ sagði Donad Trump. „Þeir bjuggu því til nýjan bikar en hinn er enn í Oval Office. Það er mjög spennandi,“ sagði Trump. Chelsea fékk því ekki frumgerð bikarsins afhentan á sunnudagskvöldið heldur aðeins eftirlíkingu. Trump var svo ánægður upp á verðlaunapallinum að hann neitaði að yfirgefa hann þegar leikmenn Chelsea lyftu bikarnum. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Trump var heiðursgestur á úrslitaleik Chelsea og Paris Saint Germain í New York og afhenti bikarinn í leikslok. Trump fór einnig í viðtal hjá DAZN sem sendi út leikinn. Í þessu viðtali ræddi Trump þegar Gianni Infantino, forseti FIFA, mætti með bikarinn í Hvíta húsið. Þar kom fram að bikarinn hafði aldrei farið þaðan síðan. „Þeir sögðu við mig: Getur þú geymt þennan bikar fyrir okkur í Oval Office? Ég spurði þá síðan hvenær þær ætluðu að sækja bikarinn en þeir svöruðu: Við ætlum aldrei að sækja hann, bikarinn má vera í Oval Office um alla tíð,“ sagði Donad Trump. „Þeir bjuggu því til nýjan bikar en hinn er enn í Oval Office. Það er mjög spennandi,“ sagði Trump. Chelsea fékk því ekki frumgerð bikarsins afhentan á sunnudagskvöldið heldur aðeins eftirlíkingu. Trump var svo ánægður upp á verðlaunapallinum að hann neitaði að yfirgefa hann þegar leikmenn Chelsea lyftu bikarnum. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira