Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 13:00 Álvaro Carreras var leikmaður Manchester United til ársins 2024 þegar Benfica nýtti sér kauprétt á honum. Hann var seldur fyrir margfalda þá upphæð ári síðar. Getty/Ash Donelon Real Madrid hefur gengið frá kaupunum á vinstri bakverðinum Álvaro Carreras frá Benfica í Portúgal. Carreras var einu sinni í akademíu Real Madrid en fór þaðan til Manchester United árið 2020. Enska b-deildarliðið Preston er ánægt með fréttirnar og óskuðu Carreras til hamingju með samninginn. Preston er það félag sem Carreras hefur spilað næstflesta leiki fyrir. Hann spilaði 39 leiki með liðinu á 2022-23 tímabilinu á láni frá United. Hann hefur því farið frá Preston til Real Madrid á tveimur árum en hann var ekki nógu góður fyrir Manchester United. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial) Benfica keypti hann frá United fyrir sex milljónir evra. Hann kom fyrst á láni en Benfica var með kauprétt sem félagið nýtti sér í maí 2024. Rúmu ári seinna seldi Benfica Carreras til Real Madrid fyrir fimmtíu milljónir evra. Benfica fær því 44 milljónum meira fyrir en það borgaði Manchester United aðeins ári fyrr. Spænski 21 árs landsliðsmaðurinn átti frábært 2024-25 tímabil og nú lítur út að hann verð hluti af framtíðarvarnarlínu Real með þeim Dean Huijsen og Trent Alexander-Arnold sem voru líka keyptir til Real Madrid í sumar. View this post on Instagram A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) Manchester United græðir þó pening á þessari sölu sem er hluti af sölunni frá 2024. United fær fimm milljónir punda af þeim 43 milljónum punda sem Benfica fær fyrir Carreras. Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide með krabbamein í heila Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Sjá meira
Carreras var einu sinni í akademíu Real Madrid en fór þaðan til Manchester United árið 2020. Enska b-deildarliðið Preston er ánægt með fréttirnar og óskuðu Carreras til hamingju með samninginn. Preston er það félag sem Carreras hefur spilað næstflesta leiki fyrir. Hann spilaði 39 leiki með liðinu á 2022-23 tímabilinu á láni frá United. Hann hefur því farið frá Preston til Real Madrid á tveimur árum en hann var ekki nógu góður fyrir Manchester United. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial) Benfica keypti hann frá United fyrir sex milljónir evra. Hann kom fyrst á láni en Benfica var með kauprétt sem félagið nýtti sér í maí 2024. Rúmu ári seinna seldi Benfica Carreras til Real Madrid fyrir fimmtíu milljónir evra. Benfica fær því 44 milljónum meira fyrir en það borgaði Manchester United aðeins ári fyrr. Spænski 21 árs landsliðsmaðurinn átti frábært 2024-25 tímabil og nú lítur út að hann verð hluti af framtíðarvarnarlínu Real með þeim Dean Huijsen og Trent Alexander-Arnold sem voru líka keyptir til Real Madrid í sumar. View this post on Instagram A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) Manchester United græðir þó pening á þessari sölu sem er hluti af sölunni frá 2024. United fær fimm milljónir punda af þeim 43 milljónum punda sem Benfica fær fyrir Carreras.
Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide með krabbamein í heila Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Sjá meira