Skamma og banna Play að blekkja neytendur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. júlí 2025 11:08 Auglýsingar Play fóru ekki vel í fulltrúa Neytendastofu. Vísir/Vilhelm Neytendastofa hefur skammað og bannað flugfélaginu Play að birta auglýsingar sem eru líklegar til að blekkja neytendur um raunverulegan afslátt af flugi. Flugfélagið segir umræddar auglýsingar hafa verið gerðar í góðri trú. Málið varðar auglýsingar sem birtust meðal annars á vefsíðum félagsins eða samfélagsmiðlum og stóð þar að afsláttur í formi prósentuhlutfalls fengist af flugferðum flugfélagsins. Frasar líkt og „Gleðilegt nýtt flugár! 25% afsláttur af 2025!“ og „Viltu koma út að leika? 33% afsláttur til allra áfangastaða,“ prýddu auglýsingarnar. Í úrskurði Neytendastofu segir hins vegar að umræddur afsláttur hafi einungis verið af flugferðinni sjálfri, ekki af endanlegu verði ferðarinnar. Það er að segja, afslátturinn var mun lægri heldur en auglýst prósentutala. Ekki hafi komið fram að takmarkað sætaframboð væri í boði né að að afslátturinn gilti ekki alltaf til allra áfangastaða. Einungis var hægt að sjá takmarkanir afsláttarins ef farið var neðst á síðu bókunarvélar flugfélagsins. Auglýsing Play frá því sumarið 2024 þar sem 20 prósenta afsláttur var auglýstur. Afslátturinn náði aðeins til fargjalds en ekki skatta og opinberra gjalda.Play „Samkvæmt ákvæðinu teljast viðskiptahættir villandi ef fyrirtæki leynir upplýsingum sem skipta máli við ákvörðun um að eiga viðskipti eða þær eru veittar á óljósan eða margræðan hátt,“ segir í úrskurðinum. Í svari Play til Neytendastofu segir að umræddar auglýsingar hafi verið gerðar í góðri trú og ekki hafi þau fengið ábendingar áður vegna sambærilegra auglýsinga. Félagið hafi þá sett af stað verkefni til að bæta merkingar og auglýsingar þar sem auglýstur er afsláttur. Lögð verði áhersla á föst verð auk texta eða stjörnumerkinga sem skýra að um sérstakir skilmálar eigi við. Með framsetningu auglýsingarinnar telur stofnunin þær vera líklegar til að blekkja neytendur um raunverulegt prósentuhlutfall afsláttar af flugi. Einnig hafi ekki verið nægilega skýrt í auglýsingunum til hvaða vöru eða þjónustu áðurnefndur afsláttur næði til. Því væri verið að leyna þeim upplýsingum fyrir neytendum. Með úrskurðinum, sem birtur var 8. júlí, hefur Neytendastofa bannað Play að viðhafa þessa viðskiptahætti. Play Neytendur Fréttir af flugi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Sjá meira
Málið varðar auglýsingar sem birtust meðal annars á vefsíðum félagsins eða samfélagsmiðlum og stóð þar að afsláttur í formi prósentuhlutfalls fengist af flugferðum flugfélagsins. Frasar líkt og „Gleðilegt nýtt flugár! 25% afsláttur af 2025!“ og „Viltu koma út að leika? 33% afsláttur til allra áfangastaða,“ prýddu auglýsingarnar. Í úrskurði Neytendastofu segir hins vegar að umræddur afsláttur hafi einungis verið af flugferðinni sjálfri, ekki af endanlegu verði ferðarinnar. Það er að segja, afslátturinn var mun lægri heldur en auglýst prósentutala. Ekki hafi komið fram að takmarkað sætaframboð væri í boði né að að afslátturinn gilti ekki alltaf til allra áfangastaða. Einungis var hægt að sjá takmarkanir afsláttarins ef farið var neðst á síðu bókunarvélar flugfélagsins. Auglýsing Play frá því sumarið 2024 þar sem 20 prósenta afsláttur var auglýstur. Afslátturinn náði aðeins til fargjalds en ekki skatta og opinberra gjalda.Play „Samkvæmt ákvæðinu teljast viðskiptahættir villandi ef fyrirtæki leynir upplýsingum sem skipta máli við ákvörðun um að eiga viðskipti eða þær eru veittar á óljósan eða margræðan hátt,“ segir í úrskurðinum. Í svari Play til Neytendastofu segir að umræddar auglýsingar hafi verið gerðar í góðri trú og ekki hafi þau fengið ábendingar áður vegna sambærilegra auglýsinga. Félagið hafi þá sett af stað verkefni til að bæta merkingar og auglýsingar þar sem auglýstur er afsláttur. Lögð verði áhersla á föst verð auk texta eða stjörnumerkinga sem skýra að um sérstakir skilmálar eigi við. Með framsetningu auglýsingarinnar telur stofnunin þær vera líklegar til að blekkja neytendur um raunverulegt prósentuhlutfall afsláttar af flugi. Einnig hafi ekki verið nægilega skýrt í auglýsingunum til hvaða vöru eða þjónustu áðurnefndur afsláttur næði til. Því væri verið að leyna þeim upplýsingum fyrir neytendum. Með úrskurðinum, sem birtur var 8. júlí, hefur Neytendastofa bannað Play að viðhafa þessa viðskiptahætti.
Play Neytendur Fréttir af flugi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“