Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Valur Páll Eiríksson skrifar 18. júlí 2025 13:28 Harman hefur farið mikinn í dag. Richard Heathcote/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Brian Harman hefur verið á mikilli siglingu á Opna breska meistaramótinu í golfi á öðrum degi. Hann er með eins höggs forystu á næstu menn. Suðurríkjastubburinn Harman, sem er mikill skotveiðimaður utan golfvallarsins, hefur leikið frábærlega í dag og er eftir 17 holur á fimm undir pari. Hann hefur spilað jafnt golf, er ekki með nein látalæti sem hafa skilað fimm fuglum en aðrar brautir hefur hann farið á pari. Veiðimaðurinn Harman vann Opna breska árið 2023, sem er eini risatitill hans á ferlinum, og einn aðeins fjögurra PGA sigra kappans.Instagram@harmanbrian Eftir að hafa leikið á tveimur undir pari í gær er hann því á sjö höggum undir pari sem stendur. Þar á eftir er Kínverjinn Li Haotong sem var á meðal þeirra fimm sem voru efstir eftir fyrsta hringinn. Li lék á fjórum undir pari í gær og er á tveimur undir eftir fimm holur í dag, alls sex undir. A long putt. The 18th. The roar of the grandstand.All eyes on Rasmus Højgaard. pic.twitter.com/U8t8Vg4aKb— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Þar á eftir koma Daninn Rasmus Höjgaard, sem fór hring dagsins á þremur undir, Englendingurinn Tyrrell Hatton, Kaninn Harris English og Skotinn Robert MacIntyre, allir á fimm undir pari. MacIntyre hefur leikið þeirra best í dag, á fimm undir, líkt og Harman. MacIntyre's on the charge.His fifth birdie of the round moves him to five-under. pic.twitter.com/PqmRIs7ZPm— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Rory McIlroy lék á höggi undir pari á heimavellinum í gær eftir skrautlegan hring og er sömuleiðis á höggi undir í dag, eftir 13 holur. Matt Fitzpatrick var á meðal þeirra sem leiddu eftir fyrsta hring en hann á eftir að hefja leik. Sömuleiðis eiga Scottie Scheffler og munkurinn Sadom Kaewkanjana frá Taílandi (-3) eftir að hefja leik í dag. Bein útsending frá Opna breska stendur yfir á Sýn Sport 4 og mun vara langt fram á kvöld. Opna breska Golf Tengdar fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. 18. júlí 2025 07:32 Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. 17. júlí 2025 22:45 Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. 17. júlí 2025 19:34 Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. 17. júlí 2025 13:11 Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. 17. júlí 2025 08:02 Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17. júlí 2025 06:31 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Sjá meira
Suðurríkjastubburinn Harman, sem er mikill skotveiðimaður utan golfvallarsins, hefur leikið frábærlega í dag og er eftir 17 holur á fimm undir pari. Hann hefur spilað jafnt golf, er ekki með nein látalæti sem hafa skilað fimm fuglum en aðrar brautir hefur hann farið á pari. Veiðimaðurinn Harman vann Opna breska árið 2023, sem er eini risatitill hans á ferlinum, og einn aðeins fjögurra PGA sigra kappans.Instagram@harmanbrian Eftir að hafa leikið á tveimur undir pari í gær er hann því á sjö höggum undir pari sem stendur. Þar á eftir er Kínverjinn Li Haotong sem var á meðal þeirra fimm sem voru efstir eftir fyrsta hringinn. Li lék á fjórum undir pari í gær og er á tveimur undir eftir fimm holur í dag, alls sex undir. A long putt. The 18th. The roar of the grandstand.All eyes on Rasmus Højgaard. pic.twitter.com/U8t8Vg4aKb— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Þar á eftir koma Daninn Rasmus Höjgaard, sem fór hring dagsins á þremur undir, Englendingurinn Tyrrell Hatton, Kaninn Harris English og Skotinn Robert MacIntyre, allir á fimm undir pari. MacIntyre hefur leikið þeirra best í dag, á fimm undir, líkt og Harman. MacIntyre's on the charge.His fifth birdie of the round moves him to five-under. pic.twitter.com/PqmRIs7ZPm— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Rory McIlroy lék á höggi undir pari á heimavellinum í gær eftir skrautlegan hring og er sömuleiðis á höggi undir í dag, eftir 13 holur. Matt Fitzpatrick var á meðal þeirra sem leiddu eftir fyrsta hring en hann á eftir að hefja leik. Sömuleiðis eiga Scottie Scheffler og munkurinn Sadom Kaewkanjana frá Taílandi (-3) eftir að hefja leik í dag. Bein útsending frá Opna breska stendur yfir á Sýn Sport 4 og mun vara langt fram á kvöld.
Opna breska Golf Tengdar fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. 18. júlí 2025 07:32 Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. 17. júlí 2025 22:45 Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. 17. júlí 2025 19:34 Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. 17. júlí 2025 13:11 Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. 17. júlí 2025 08:02 Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17. júlí 2025 06:31 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Sjá meira
Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. 18. júlí 2025 07:32
Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. 17. júlí 2025 22:45
Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. 17. júlí 2025 19:34
Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. 17. júlí 2025 13:11
Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. 17. júlí 2025 08:02
Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17. júlí 2025 06:31