Hófu titilvörnina á naumum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2025 19:05 Sigurmarkið kom af vítapunktinum. FCKobenhavn Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar hófu titilvörn sína á naumum 3-2 útisigri á Viborg í 1. umferð efstu deildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Magnus Mattsson úr vítaspyrnu á 78. mínútu. FCK stóð uppi sem tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð og pressan því mikil á gestunum þegar leikar hófust í dag. Þrátt fyrir góða byrjun gestanna var það Viborg sem komst yfir eftir að Thomas Delaney gerðist brotlegur innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Jeppe Grønning fór á punktinn og kom Viborg yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Elias Achouri jafnaði metin á 37. mínútu og staðan 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. 1-1 ved pausen i Viborg - hjemmeholdet kom foran på et Jeppe Grønning-straffe efter 24 min, og Elias Achouri udlignede efter 37 min. #fcklive pic.twitter.com/dfMTjkq7J7— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025 Norðmaðurinn Mohamed Elyounoussi kom gestunum yfir snemma í síðari hálfleik eftir undirbúning hægri bakvarðarins Rodrigo Huescas. Heimamenn létu það ekki slá sig út af laginu og jafnaði Mads Søndergaard metin eftir sendingu Grønning á 73. mínútu. Fimm mínútum síðar virtist brotið á Mattsson innan teigs. Atvikið var skoðað af myndbandsdómara leiksins og vítaspyrna niðurstaðan. Varamaðurinn Mattsson fór sjálfur á punktinn og sá til þess að FCK hóf leiktíðina á sigri. Premieresejr! Det holdt hårdt efter en chance-bonanza i begge ender i en nervepirrende tillægstid!! #fcklive pic.twitter.com/xYWacUWDZe— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
FCK stóð uppi sem tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð og pressan því mikil á gestunum þegar leikar hófust í dag. Þrátt fyrir góða byrjun gestanna var það Viborg sem komst yfir eftir að Thomas Delaney gerðist brotlegur innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Jeppe Grønning fór á punktinn og kom Viborg yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Elias Achouri jafnaði metin á 37. mínútu og staðan 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. 1-1 ved pausen i Viborg - hjemmeholdet kom foran på et Jeppe Grønning-straffe efter 24 min, og Elias Achouri udlignede efter 37 min. #fcklive pic.twitter.com/dfMTjkq7J7— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025 Norðmaðurinn Mohamed Elyounoussi kom gestunum yfir snemma í síðari hálfleik eftir undirbúning hægri bakvarðarins Rodrigo Huescas. Heimamenn létu það ekki slá sig út af laginu og jafnaði Mads Søndergaard metin eftir sendingu Grønning á 73. mínútu. Fimm mínútum síðar virtist brotið á Mattsson innan teigs. Atvikið var skoðað af myndbandsdómara leiksins og vítaspyrna niðurstaðan. Varamaðurinn Mattsson fór sjálfur á punktinn og sá til þess að FCK hóf leiktíðina á sigri. Premieresejr! Det holdt hårdt efter en chance-bonanza i begge ender i en nervepirrende tillægstid!! #fcklive pic.twitter.com/xYWacUWDZe— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira