Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júlí 2025 23:15 Thomas Frank stýrði Tottenham í fyrsta skipti í dag í 2-0 sigri gegn Reading. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Að vera knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur hefur ekki beint veitt mönnum atvinnuöryggi á síðustu árum. Thomas Frank segist þó ætla að vera lengi í þessu nýja starfi sínu. Frank tók við sem nýr knattspyrnustjóri Spurs í sumar eftir að Ange Postecoglou var látinn taka poka sinn. Postecoglou stýrði liðinu til sigurs í Evrópudeildinni í vor, en það var fyrsti titill félagsins í 17 ár. Það reyndist þó ekki nóg til að tryggja Ástralanum áframhaldandi vinnu hjá félaginu. Frank gerir sér grein fyrir því að starfinu fylgi ákveðin áhætta, en hann segist þó ætla að vera við stjórnvölin lengi. Á blaðamannafundi fyrir æfingaleik liðsins gegn Reading í dag grínaðist hann svo með það að hann hafi tekið starfinu til að bæta smá spennu í sitt daglega líf. View this post on Instagram A post shared by Tottenham Hotspur (@spursofficial) „Það er alltaf pressa þegar maður tekur við stóru félagi,“ sagði Daninn á fundinum í dag. „Ég er hrifinn af metnaðinum og allt sem ég geri, allar ákvarðanir sem ég tek, eru til lengri tíma. Þetta snúst ekki um að lifa af í 18 mánuði, þetta snýst um lengri tíma.“ „Ég hef aldrei verið rekinn,“ bætti Frank svo léttur við að lokum. Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Sjá meira
Frank tók við sem nýr knattspyrnustjóri Spurs í sumar eftir að Ange Postecoglou var látinn taka poka sinn. Postecoglou stýrði liðinu til sigurs í Evrópudeildinni í vor, en það var fyrsti titill félagsins í 17 ár. Það reyndist þó ekki nóg til að tryggja Ástralanum áframhaldandi vinnu hjá félaginu. Frank gerir sér grein fyrir því að starfinu fylgi ákveðin áhætta, en hann segist þó ætla að vera við stjórnvölin lengi. Á blaðamannafundi fyrir æfingaleik liðsins gegn Reading í dag grínaðist hann svo með það að hann hafi tekið starfinu til að bæta smá spennu í sitt daglega líf. View this post on Instagram A post shared by Tottenham Hotspur (@spursofficial) „Það er alltaf pressa þegar maður tekur við stóru félagi,“ sagði Daninn á fundinum í dag. „Ég er hrifinn af metnaðinum og allt sem ég geri, allar ákvarðanir sem ég tek, eru til lengri tíma. Þetta snúst ekki um að lifa af í 18 mánuði, þetta snýst um lengri tíma.“ „Ég hef aldrei verið rekinn,“ bætti Frank svo léttur við að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Sjá meira