Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júlí 2025 19:13 Scottie Scheffler er mað fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins. Christian Petersen/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins í golfi. Þriðja og næst síðasta degi mótsins lauk rétt fyrir klukkan sjö og varð lítil breyting á efstu mönnum. Scheffler lék hring dagsins á 67 höggum, eða fjórum höggum undir pari, og er því samtals á 14 höggum undir pari. Kínverjinn Haotong Li er í öðru sæti, en hann er fjórum höggum á eftir Scheffler. Af efstu mönnum er Norður-Írinn Rory McIlroy hins vegar hástökkvari dagsins. Hann lék hringinn í dag á fimm höggum undir pari og stökk upp um átta sæti, úr tólfta og upp í það fjórða þar sem hann er jafn Chris Gotterup. McIlroy og Gotterup hafa leikið samtals á átta höggum undir pari og eru aðeins einu höggi á eftir Matt Fitzpatrick sem situr í þriðja sæti. Lokadagurinn fer svo fram á morgun og verður í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Útsending hefst strax klukkan átta í fyrramálið. Opna breska Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Þriðja og næst síðasta degi mótsins lauk rétt fyrir klukkan sjö og varð lítil breyting á efstu mönnum. Scheffler lék hring dagsins á 67 höggum, eða fjórum höggum undir pari, og er því samtals á 14 höggum undir pari. Kínverjinn Haotong Li er í öðru sæti, en hann er fjórum höggum á eftir Scheffler. Af efstu mönnum er Norður-Írinn Rory McIlroy hins vegar hástökkvari dagsins. Hann lék hringinn í dag á fimm höggum undir pari og stökk upp um átta sæti, úr tólfta og upp í það fjórða þar sem hann er jafn Chris Gotterup. McIlroy og Gotterup hafa leikið samtals á átta höggum undir pari og eru aðeins einu höggi á eftir Matt Fitzpatrick sem situr í þriðja sæti. Lokadagurinn fer svo fram á morgun og verður í beinni útsendingu á Sýn Sport 4. Útsending hefst strax klukkan átta í fyrramálið.
Opna breska Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira