„Heppinn að fá að lifa drauminn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2025 23:17 Scottie Scheffler fagnaði sínum fjórða risatitli í dag. Andrew Redington/Getty Images Eftir að hafa tryggt sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi sagði bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler að honum finnist hann heppinn að fá að lifa drauminn sinn. Scheffler vann öruggan sigur á Opna breska í dag og tryggði sér þar með sinn fjórða risatitil á ferlinum. Fyrir mótið var hins vegar fjallað um það að Scheffler hefði talað um að hann sæi ekki alveg tilganginn með að vinna golfmót. Það myndi veita honum ánægju í nokkrar mínútur, en að þetta væri ekki fullnægjandi líf. Hann hefur nú gert lítið úr þessum ummælum sínum. „Ég held að við lifum á þannig tímum að fólk er alltaf að leita að smellubeitum og það er hægt að stytta fimm mínútna klippu niður í þrjú orð. Mér finnst þetta gera lítið úr því sem ég var að reyna að segja,“ sagði Scheffler eftir sigurinn í dag. „Þegar allt kemur til alls þá er ég ótrúlega þakklátur fyrir þessi augnablik. Ég hef lagt á mig mikla vinnu alla mína ævi til að verða góður í þessari íþrótt. Það er eitt af því sem veitir mér mikla gleði að fá að keppa hérna.“ „Að ná að vinna Opna breska á Portrush er tilfinning sem er erfitt að lýsa.“ „Þegar ég var krakki að alast upp í Texas langaði mig alltaf að spila golf sem atvinnumaður. Ég veit ekki af hverju ég er svo heppinn að fá að lifa drauminn. Það er eitthvað sem ég er virkilega þakklátur fyrir.“ „Að ná árangri í lífinu, hvort sem það er í vinnunni eða í golfi, er ekki fullnægjandi þegar kemur að þínum dýpstu hjartarótum. Þetta er góð tilfinning og ég get ekki beðið eftir því að fara heim og fagna þessu með fólkinu sem hefur hjálpað mér að ná svona langt. Það er bara erfitt að útskýra þetta fyrir þeim sem hafa ekki upplifað þetta. Þó að þú vinnir golfmót þá þýðir það ekki endilega að þú sért hamingjusamur. Lífið býður upp á meira en bara að spila golf. En ég er spenntur að fagna þessum sigri,“ sagði Scheffler að lokum. Opna breska Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Sjá meira
Scheffler vann öruggan sigur á Opna breska í dag og tryggði sér þar með sinn fjórða risatitil á ferlinum. Fyrir mótið var hins vegar fjallað um það að Scheffler hefði talað um að hann sæi ekki alveg tilganginn með að vinna golfmót. Það myndi veita honum ánægju í nokkrar mínútur, en að þetta væri ekki fullnægjandi líf. Hann hefur nú gert lítið úr þessum ummælum sínum. „Ég held að við lifum á þannig tímum að fólk er alltaf að leita að smellubeitum og það er hægt að stytta fimm mínútna klippu niður í þrjú orð. Mér finnst þetta gera lítið úr því sem ég var að reyna að segja,“ sagði Scheffler eftir sigurinn í dag. „Þegar allt kemur til alls þá er ég ótrúlega þakklátur fyrir þessi augnablik. Ég hef lagt á mig mikla vinnu alla mína ævi til að verða góður í þessari íþrótt. Það er eitt af því sem veitir mér mikla gleði að fá að keppa hérna.“ „Að ná að vinna Opna breska á Portrush er tilfinning sem er erfitt að lýsa.“ „Þegar ég var krakki að alast upp í Texas langaði mig alltaf að spila golf sem atvinnumaður. Ég veit ekki af hverju ég er svo heppinn að fá að lifa drauminn. Það er eitthvað sem ég er virkilega þakklátur fyrir.“ „Að ná árangri í lífinu, hvort sem það er í vinnunni eða í golfi, er ekki fullnægjandi þegar kemur að þínum dýpstu hjartarótum. Þetta er góð tilfinning og ég get ekki beðið eftir því að fara heim og fagna þessu með fólkinu sem hefur hjálpað mér að ná svona langt. Það er bara erfitt að útskýra þetta fyrir þeim sem hafa ekki upplifað þetta. Þó að þú vinnir golfmót þá þýðir það ekki endilega að þú sért hamingjusamur. Lífið býður upp á meira en bara að spila golf. En ég er spenntur að fagna þessum sigri,“ sagði Scheffler að lokum.
Opna breska Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti