Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2025 23:16 Dmytro Timashov hefur spilað lengst af í sænska íshokkíinu en nú vill hann verða Rússi. Getty/Monika Majer Dmytro „Dima“ Timashov er fyrrum sænskur landsliðsmaður í íshokkí sem er fæddur í Úkraínu en nú vill hann fá rússneskt vegabréf. @Sportbladet Timashov hefur samið við rússneska félagið Admiral Vladivostok til tveggja ára en hann vill líka verða Rússi. Aftonbladet segir frá. „Ég vil spila í rússnesku deildinni til að komast nær fjölskyldu minni sem býr þar. Mér leið vel með allt eftir að hafa rætt við framkvæmdastjórann og þjálfarann,“ sagði Timashov um nýja samninginn. „Það verður gaman að spila aftur í rússnesku KHL deildinni og fá að vera nálægt rússnesku fjölskyldu minni. Ég varla séð þau síðan ég flutti til Svíþjóðar og svo var ég líka í Bandaríkjunum,“ sagði Timashov. Móðir Timashov kemur frá Kirovograd sem er mitt á milli Kiev og Odessa. Timashov segir að fjölskyldan hafi sloppið við allar árásir tengdar stríðinu. Timashov ólst upp á Stokkhólmssvæðinu í Svíþjóð og hefur spilað fyrir sænsku félögin Djurgården, Modo, Mora, Björklöven og Brynäs. Faðir hans er frá Rússlandi. Timashov spilaði fimm landsleiki fyrir Svía á 2021-22 tímabilinu. Íshokkí Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Sjá meira
@Sportbladet Timashov hefur samið við rússneska félagið Admiral Vladivostok til tveggja ára en hann vill líka verða Rússi. Aftonbladet segir frá. „Ég vil spila í rússnesku deildinni til að komast nær fjölskyldu minni sem býr þar. Mér leið vel með allt eftir að hafa rætt við framkvæmdastjórann og þjálfarann,“ sagði Timashov um nýja samninginn. „Það verður gaman að spila aftur í rússnesku KHL deildinni og fá að vera nálægt rússnesku fjölskyldu minni. Ég varla séð þau síðan ég flutti til Svíþjóðar og svo var ég líka í Bandaríkjunum,“ sagði Timashov. Móðir Timashov kemur frá Kirovograd sem er mitt á milli Kiev og Odessa. Timashov segir að fjölskyldan hafi sloppið við allar árásir tengdar stríðinu. Timashov ólst upp á Stokkhólmssvæðinu í Svíþjóð og hefur spilað fyrir sænsku félögin Djurgården, Modo, Mora, Björklöven og Brynäs. Faðir hans er frá Rússlandi. Timashov spilaði fimm landsleiki fyrir Svía á 2021-22 tímabilinu.
Íshokkí Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Sjá meira