Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2025 10:01 Kristófer Acox er ekki í æfingahópi Íslands og fer ekki á EM. Vísir/Diego Kristófer Acox er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi Evrópumót sem hefst í lok ágúst. Tíðindin koma mörgum á óvart en þó ekki honum sjálfum. Landsliðsþjálfarinn tjáði honum í febrúar að hann myndi aldrei velja hann aftur. Æfingahópur landsliðsins var kynntur í gær og þar var nafn Kristófers hvergi að finna. Hann hefur verið utan hópsins um hríð, eftir meiðsli sem hann varð fyrir í fimmta leik úrslitakeppninnar vorið 2024. Hann var þá ekki í hópnum þegar hann var kominn aftur á fullt í mars síðastliðnum. Vísir spurði þá landsliðsþjálfarann Craig Pedersen út í stöðuna vegna meints ósættis þeirra á milli. Craig sagði það á milli hans og Kristófers og vildi ekki tjá sig frekar. Í samtali við íþróttadeild segist Kristófer hafa vitað það síðan í febrúar að hann færi ekki á komandi Evrópumót og kom honum því ekki á óvart að vera ekki í æfingahópi Íslands. „Ég er búinn að vita af þessu síðan í febrúar. Að ég yrði ekki hluti af þessum hópi. Maður beið svolítið eftir því að þetta yrði gefið út. Þetta er eitthvað sem ég er búinn að vita af í svolítinn tíma,“ segir Kristófer. Það hafi honum verið ljóst eftir sáttafund með Craig í febrúar, sem fór ekki eins og hann hefði kosið. „Fundurinn endar í raun þannig að hann segir að svo lengi sem hann er að þjálfa liðið mun ég ekki vera partur af hópnum.“ Nánar verður rætt við Kristófer í Sportpakkanum á Sýn í kvöld þar sem hann segir nánar frá samskiptunum við Craig og ræðir vonbrigðin að fá ekki að spila á EuroBasket í haust. Landslið karla í körfubolta KKÍ Körfubolti EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, vill ekki svara því hvort að ósætti við Kristófer Acox verði til þess að Kristófer fái ekki aftur sæti í landsliðinu undir hans stjórn. 27. febrúar 2025 08:00 „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sérfræðingar Bónus körfuboltakvölds eru sammála því að komandi úrslitakeppni sé mikilvæg á margan hátt fyrir Kristófer Acox leikmann Vals, bæði er varðar að bæta við titli í safnið en einnig varðandi mögulegt sæti hans í íslenska landsliðinu fyrir komandi Evrópumót en Kristófer hefur ekki verið valinn í liðið upp á síðkastið. 29. mars 2025 12:01 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Æfingahópur landsliðsins var kynntur í gær og þar var nafn Kristófers hvergi að finna. Hann hefur verið utan hópsins um hríð, eftir meiðsli sem hann varð fyrir í fimmta leik úrslitakeppninnar vorið 2024. Hann var þá ekki í hópnum þegar hann var kominn aftur á fullt í mars síðastliðnum. Vísir spurði þá landsliðsþjálfarann Craig Pedersen út í stöðuna vegna meints ósættis þeirra á milli. Craig sagði það á milli hans og Kristófers og vildi ekki tjá sig frekar. Í samtali við íþróttadeild segist Kristófer hafa vitað það síðan í febrúar að hann færi ekki á komandi Evrópumót og kom honum því ekki á óvart að vera ekki í æfingahópi Íslands. „Ég er búinn að vita af þessu síðan í febrúar. Að ég yrði ekki hluti af þessum hópi. Maður beið svolítið eftir því að þetta yrði gefið út. Þetta er eitthvað sem ég er búinn að vita af í svolítinn tíma,“ segir Kristófer. Það hafi honum verið ljóst eftir sáttafund með Craig í febrúar, sem fór ekki eins og hann hefði kosið. „Fundurinn endar í raun þannig að hann segir að svo lengi sem hann er að þjálfa liðið mun ég ekki vera partur af hópnum.“ Nánar verður rætt við Kristófer í Sportpakkanum á Sýn í kvöld þar sem hann segir nánar frá samskiptunum við Craig og ræðir vonbrigðin að fá ekki að spila á EuroBasket í haust.
Landslið karla í körfubolta KKÍ Körfubolti EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, vill ekki svara því hvort að ósætti við Kristófer Acox verði til þess að Kristófer fái ekki aftur sæti í landsliðinu undir hans stjórn. 27. febrúar 2025 08:00 „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sérfræðingar Bónus körfuboltakvölds eru sammála því að komandi úrslitakeppni sé mikilvæg á margan hátt fyrir Kristófer Acox leikmann Vals, bæði er varðar að bæta við titli í safnið en einnig varðandi mögulegt sæti hans í íslenska landsliðinu fyrir komandi Evrópumót en Kristófer hefur ekki verið valinn í liðið upp á síðkastið. 29. mars 2025 12:01 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, vill ekki svara því hvort að ósætti við Kristófer Acox verði til þess að Kristófer fái ekki aftur sæti í landsliðinu undir hans stjórn. 27. febrúar 2025 08:00
„Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sérfræðingar Bónus körfuboltakvölds eru sammála því að komandi úrslitakeppni sé mikilvæg á margan hátt fyrir Kristófer Acox leikmann Vals, bæði er varðar að bæta við titli í safnið en einnig varðandi mögulegt sæti hans í íslenska landsliðinu fyrir komandi Evrópumót en Kristófer hefur ekki verið valinn í liðið upp á síðkastið. 29. mars 2025 12:01