Barcelona biður UEFA um leyfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 20:30 Lamine Yamal varð yngsti leikmaður sögunnar til að spila á Camp Nou árið 2023 en hefur ekki spilað þar síðan. Getty/Jose Breton Barcelona gengur frekar illa að binda lokahöndina á endurbæturnar á Nývangi og nú er orðið ljóst að ekki tekst að klára leikvanginn fyrir nýtt tímabil. Barcelona er að búa til einn flottasta leikvanginn í Evrópu en það hefur líka kostað mikil tilstand sem hefur tekið lengri tíma en búist var við. Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að félagið hafi því beðið UEFA um sérstakt leyfi fyrir því að leika fyrsta leikinn sinn í Meistaradeildinni á útivelli. Barcelona hefur nú eytt tveimur árum á Ólympíuleikvanginum í Barcelona á meðan nýr Nývangur var byggður upp á sama stað og gamli Nývangurinn stóð áður. „Við höfum beðið UEFA um að leyfa okkur að spila fyrsta leikinn okkar í Meistaradeildinni á útivelli. Það verður dregið 28. ágúst næstkomandi og við verðum bara að sjá hvað gerist þá. Ég vona að UEFA leyfi okkur að spila þennan leik á útivelli. Við höfum átt mjög gott samband við UEFA,“ sagði Laporta í viðtali í El Mundo Deportivo. Í upphaflega skipulaginu þá ætlaði Barcelona að snúa aftur á Nývang í nóvember 2024 en hefur nú margoft þurft að fresta endurkomuunni. Framkvæmdir hófst í júní 2023 og eru því búnar að taka meira en 25 mánuði. Laporta segir að ekki komi annað til greina en að spila á Nývangi á komandi leiktíð því allar fjárhagsáætlanir félagsins miðist við það. Ólympíuleikvangurinn tekur mikli færri áhorfendur og tekjurnar eru aðeins brot af því sem þær verða á nýja Nývangi. Spænski boltinn UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Barcelona er að búa til einn flottasta leikvanginn í Evrópu en það hefur líka kostað mikil tilstand sem hefur tekið lengri tíma en búist var við. Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að félagið hafi því beðið UEFA um sérstakt leyfi fyrir því að leika fyrsta leikinn sinn í Meistaradeildinni á útivelli. Barcelona hefur nú eytt tveimur árum á Ólympíuleikvanginum í Barcelona á meðan nýr Nývangur var byggður upp á sama stað og gamli Nývangurinn stóð áður. „Við höfum beðið UEFA um að leyfa okkur að spila fyrsta leikinn okkar í Meistaradeildinni á útivelli. Það verður dregið 28. ágúst næstkomandi og við verðum bara að sjá hvað gerist þá. Ég vona að UEFA leyfi okkur að spila þennan leik á útivelli. Við höfum átt mjög gott samband við UEFA,“ sagði Laporta í viðtali í El Mundo Deportivo. Í upphaflega skipulaginu þá ætlaði Barcelona að snúa aftur á Nývang í nóvember 2024 en hefur nú margoft þurft að fresta endurkomuunni. Framkvæmdir hófst í júní 2023 og eru því búnar að taka meira en 25 mánuði. Laporta segir að ekki komi annað til greina en að spila á Nývangi á komandi leiktíð því allar fjárhagsáætlanir félagsins miðist við það. Ólympíuleikvangurinn tekur mikli færri áhorfendur og tekjurnar eru aðeins brot af því sem þær verða á nýja Nývangi.
Spænski boltinn UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn