Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. júlí 2025 23:13 Bjarni Rúnar segir að lausna sé leitað í samtali við ÖBÍ. Hugmyndir um að koma upp gagnagrunni sem tengi stæðiskort hreyfihamlaðra við bílnúmer geti komið að góðum notum í baráttunni við ranglega útgefnar sektir. Vísir/Arnar Deildarstjóri hjá borginni segir unnið að lausn sem eigi að koma í veg fyrir að hreyfihamlaðir séu sektaðir fyrir að leggja í gjaldskyld stæði borgarinnar. Auðvelt sé að fá ranglega veittar sektir felldar niður. Í kvöldfréttum okkar í gær var rætt við formann aðgengishóps ÖBÍ, sem sagði handhafa stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða ítrekað fá sektir fyrir að greiða ekki í bílastæði, þrátt fyrir að þeir eigi að geta lagt endurskjaldslaust í slík stæði. Deildarstjóri samgangna hjá Reykjavíkurborg segir skýrt að hreyfihamlaðir eigi ekki að greiða fyrir að leggja í stæði sem almennt eru gjaldskyld, enda kveði lög á um það. „Við höfum verið að vinna með ÖBÍ að því að reyna að finna lausnir á því hvernig hægt er að útfæra það að það sé skýrt hvaða ökutæki tilheyra hreyfihömluðum einstaklingum,“ segir Bjarni Rúnar Ingvarsson, deildarstjóri samgangna hjá borginni. Vilja tengja kort við bílnúmer Vilji standi til að taka höndum saman við sýslymann og koma upp skrá eða gagnagrunni þar sem hægt væri að fletta upp bílnúmerum sem tengd væru við stæðiskort hreyfihamlaðra. Oft geti verið erfitt að koma auga á kortin, sem í núverandi fyrirkomulagi eru ekki tengd við ákveðið bílnúmer. „Það á að vera sýnilegt úr framrúðu, en er það ekki alltaf. Ég tala nú ekki um stærri ökutæki, sem erfitt er að sjá upp í.“ Myndavélabíllinn ekki vandamálið Bjarni segir að myndavélabíll sem bílastæðasjóður tók í notkun í vor hafi ekki aukið á vandamálið. „Við erum auðvitað líka með fólk sem labbar um og fylgist með hvar eru ökutæki sem eru með stæðiskort fyrir hreyfihamlaða og hvar ekki.“ Þó geti komið fyrir að stöðuverðir nái ekki að grípa bíla sem áður hafi verið myndaðir af bílnum, og handhafar kortanna þurfi að senda inn endurupptökubeiðnir vegna sekta. „Þá höfum við verið mjög opin fyrir því að fella niður gjöld sem hafa verið ranglega sett á, algjörlega.“ Bílastæði Málefni fatlaðs fólks Samgöngur Reykjavík Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu hafnað yfir grunuðum barnaníðingi Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Í kvöldfréttum okkar í gær var rætt við formann aðgengishóps ÖBÍ, sem sagði handhafa stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða ítrekað fá sektir fyrir að greiða ekki í bílastæði, þrátt fyrir að þeir eigi að geta lagt endurskjaldslaust í slík stæði. Deildarstjóri samgangna hjá Reykjavíkurborg segir skýrt að hreyfihamlaðir eigi ekki að greiða fyrir að leggja í stæði sem almennt eru gjaldskyld, enda kveði lög á um það. „Við höfum verið að vinna með ÖBÍ að því að reyna að finna lausnir á því hvernig hægt er að útfæra það að það sé skýrt hvaða ökutæki tilheyra hreyfihömluðum einstaklingum,“ segir Bjarni Rúnar Ingvarsson, deildarstjóri samgangna hjá borginni. Vilja tengja kort við bílnúmer Vilji standi til að taka höndum saman við sýslymann og koma upp skrá eða gagnagrunni þar sem hægt væri að fletta upp bílnúmerum sem tengd væru við stæðiskort hreyfihamlaðra. Oft geti verið erfitt að koma auga á kortin, sem í núverandi fyrirkomulagi eru ekki tengd við ákveðið bílnúmer. „Það á að vera sýnilegt úr framrúðu, en er það ekki alltaf. Ég tala nú ekki um stærri ökutæki, sem erfitt er að sjá upp í.“ Myndavélabíllinn ekki vandamálið Bjarni segir að myndavélabíll sem bílastæðasjóður tók í notkun í vor hafi ekki aukið á vandamálið. „Við erum auðvitað líka með fólk sem labbar um og fylgist með hvar eru ökutæki sem eru með stæðiskort fyrir hreyfihamlaða og hvar ekki.“ Þó geti komið fyrir að stöðuverðir nái ekki að grípa bíla sem áður hafi verið myndaðir af bílnum, og handhafar kortanna þurfi að senda inn endurupptökubeiðnir vegna sekta. „Þá höfum við verið mjög opin fyrir því að fella niður gjöld sem hafa verið ranglega sett á, algjörlega.“
Bílastæði Málefni fatlaðs fólks Samgöngur Reykjavík Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu hafnað yfir grunuðum barnaníðingi Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira