Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 14:31 Donald Trump bannar íbúum ákveðna þjóða að koma til Bandaríkjanna og það bitnar á hafnaboltaliði frá Venesúela. Getty/Chip Somodevilla Er þetta eitthvað sem við munum sjá á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári? Það er von að fólk velti því fyrir sér eftir að hafa horft upp á hvað kom fyrir lið sem ætlaði að keppa í Bandaríkjunum. Liðið sem um ræðir var meðal þátttökuliða á heimsmeistaramótinu í Litlu deild hafnaboltans. Mótið sem um ræðir heitir „Little League Senior Baseball World Series“ og fer fram árlega. 🇺🇸🇻🇪El quipo menor cacique mara 13-15 de baseball quien ganó su derecho a representar a latino américa en la serie mundial en estados unidos se les fue negada la entrada por visado, en su lugar irá el sub campeón México. pic.twitter.com/OJ2IxBrapq— TN News (@TNnewsmundo) July 26, 2025 Hafnaboltalið frá Venesúela hafði unnið sér þátttökurétt á mótinu en varð að gefa það frá sér. Ástæðan var að öllum leikmönnum liðsins var bannað að koma inn í landið. Bandaríkin samþykktu ekki vegabréf Venesúelamannanna sem þurfa því að sitja heima. Í síðasta mánuði bannaði Donald Trump Bandaríkjaforseti íbúa þrettán þjóða að koma til Bandaríkjanna. Venesúela er í þeim hópi. Það er búist við að þeir íþróttamenn sem eiga að keppa á HM í fótbolta í Bandaríkjunum næsta sumar fái sérstaka undanþágu en hvað þá með stuðningsmenn og fjölskyldumeðlimi leikmanna? Engin slík undanþága var hins vegar í boði fyrir leikmenn hafnaboltaliðsins Cacique Mara sem koma frá Maracaibo í Venesúela. The Cacique Mara, a Little League baseball team from Maracaibo, Venezuela, was denied visas into the United States and will miss this year’s Senior Baseball World Series, Little League International confirmed. https://t.co/WMAehhVDin— WSVN 7 News (@wsvn) July 27, 2025 Hafnabolti Donald Trump Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Liðið sem um ræðir var meðal þátttökuliða á heimsmeistaramótinu í Litlu deild hafnaboltans. Mótið sem um ræðir heitir „Little League Senior Baseball World Series“ og fer fram árlega. 🇺🇸🇻🇪El quipo menor cacique mara 13-15 de baseball quien ganó su derecho a representar a latino américa en la serie mundial en estados unidos se les fue negada la entrada por visado, en su lugar irá el sub campeón México. pic.twitter.com/OJ2IxBrapq— TN News (@TNnewsmundo) July 26, 2025 Hafnaboltalið frá Venesúela hafði unnið sér þátttökurétt á mótinu en varð að gefa það frá sér. Ástæðan var að öllum leikmönnum liðsins var bannað að koma inn í landið. Bandaríkin samþykktu ekki vegabréf Venesúelamannanna sem þurfa því að sitja heima. Í síðasta mánuði bannaði Donald Trump Bandaríkjaforseti íbúa þrettán þjóða að koma til Bandaríkjanna. Venesúela er í þeim hópi. Það er búist við að þeir íþróttamenn sem eiga að keppa á HM í fótbolta í Bandaríkjunum næsta sumar fái sérstaka undanþágu en hvað þá með stuðningsmenn og fjölskyldumeðlimi leikmanna? Engin slík undanþága var hins vegar í boði fyrir leikmenn hafnaboltaliðsins Cacique Mara sem koma frá Maracaibo í Venesúela. The Cacique Mara, a Little League baseball team from Maracaibo, Venezuela, was denied visas into the United States and will miss this year’s Senior Baseball World Series, Little League International confirmed. https://t.co/WMAehhVDin— WSVN 7 News (@wsvn) July 27, 2025
Hafnabolti Donald Trump Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira