Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2025 07:31 Cristiano Ronaldo fær lítinn sem engan frið út á almannafæri en stundum gengur fólk alltof langt. Getty/Pau Barrena Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er á ferðinni í æfingaferð með sádi-arabíska liði sínu í Ölpunum og koma hans til Austurríkis hefur ekki farið framhjá ungum heimamönnum. Börn og aðrir líka hafa fjölmennt að hótelinu sem Al Nassr gistir á. Fullt af fjölskyldum fengu sér sem dæmi herbergi á hótelinu á laugardaginn til að komast nær goðinu. Kronen Zeitung segir frá því að hundruð barna hafi safnast saman á hótelinu. Þetta varð samt fyrst vandamál þegar þessi áhugasömu, forvitnu og æstu börn tóku upp á því að banka á dyrnar á herbergi Ronaldo. Allir vildu hitta hann, fá eiginhandaráritun og jafnvel mynd líka. Hann fékk engan frið ekki einu sinni á herbergi sínu. Der Hype um Cristiano Ronaldo springt in Saalfelden auf ein neues Level. Während Hunderte Fans seit Tagen das Teamhotel belagern, drohte der Megastar bereits mit der Polizei. Die „Krone“ ist von Beginn an im Brandlhof dabei und kennt die Gründe.https://t.co/WM5wc4yseu pic.twitter.com/CpBfKz1RLn— Kronen Zeitung (@krone_at) July 28, 2025 Ronaldo er sagður hafa brugðist mjög illa við því þegar börnin bönkuðu á dyr hótelherbergisins hans og hann er sagður hafa hótað börnunum því að hringja í lögregluna. Austurrískir fjölmiðlar segja frá því að Ronaldo sé með sextán lífverði með sér og að hótelið hafi einnig aukið öryggisgæslu sína. Þrátt fyrir það varð allt vitlaust í æsingnum því allir vildu hitta markahæsta leikmann allra tíma. „Þegar börnin komu inn á hótelið þá voru við ekki nægilega vel staðsettir,“ sagði öryggisvörður við Kronen Zeitung. Það lítur út að menn hafi aðeins sofnað á verðinum. „Ef þeir [Al Nassr] koma aftur á næsta ári þá verðum við að taka allt öðruvísi á þessu. Margir halda að það sé í fínu lagi að biðja um eiginhandaráritun frá eða mynd af sér með Ronaldo bara af því að þú gistir á sama hóteli og hann. Það er ekki svo,“ sagði öryggisvörðurinn. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Börn og aðrir líka hafa fjölmennt að hótelinu sem Al Nassr gistir á. Fullt af fjölskyldum fengu sér sem dæmi herbergi á hótelinu á laugardaginn til að komast nær goðinu. Kronen Zeitung segir frá því að hundruð barna hafi safnast saman á hótelinu. Þetta varð samt fyrst vandamál þegar þessi áhugasömu, forvitnu og æstu börn tóku upp á því að banka á dyrnar á herbergi Ronaldo. Allir vildu hitta hann, fá eiginhandaráritun og jafnvel mynd líka. Hann fékk engan frið ekki einu sinni á herbergi sínu. Der Hype um Cristiano Ronaldo springt in Saalfelden auf ein neues Level. Während Hunderte Fans seit Tagen das Teamhotel belagern, drohte der Megastar bereits mit der Polizei. Die „Krone“ ist von Beginn an im Brandlhof dabei und kennt die Gründe.https://t.co/WM5wc4yseu pic.twitter.com/CpBfKz1RLn— Kronen Zeitung (@krone_at) July 28, 2025 Ronaldo er sagður hafa brugðist mjög illa við því þegar börnin bönkuðu á dyr hótelherbergisins hans og hann er sagður hafa hótað börnunum því að hringja í lögregluna. Austurrískir fjölmiðlar segja frá því að Ronaldo sé með sextán lífverði með sér og að hótelið hafi einnig aukið öryggisgæslu sína. Þrátt fyrir það varð allt vitlaust í æsingnum því allir vildu hitta markahæsta leikmann allra tíma. „Þegar börnin komu inn á hótelið þá voru við ekki nægilega vel staðsettir,“ sagði öryggisvörður við Kronen Zeitung. Það lítur út að menn hafi aðeins sofnað á verðinum. „Ef þeir [Al Nassr] koma aftur á næsta ári þá verðum við að taka allt öðruvísi á þessu. Margir halda að það sé í fínu lagi að biðja um eiginhandaráritun frá eða mynd af sér með Ronaldo bara af því að þú gistir á sama hóteli og hann. Það er ekki svo,“ sagði öryggisvörðurinn.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira