Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2025 20:04 Baldur Eiðsson, ferðaþjónustubóndi er viss um að vélina eigi eftir að slá í gegn hjá ferðamönnum, sem koma í Lindartún. Magnús Hlynur Hreiðarsson Erlendir ferðamenn, sem heimsækja Íslands heillast margir af gömlum flugvélum og eftir því sem þær eru verr farnar virðast þeir vera hrifnari eins og sést á aðsókn að flugvélaflakinu á Sólheimasandi. Nú hefur bóndi í Landeyjum komið sér upp Rússnesku hermanna flugvélaflaki á sinni jörð i þeirri von að ferðamenn flykkist líka til hans. Á bænum Lindartúni í Vestur Landeyjum er rekin ferðaþjónusta þar sem ferðamenn eru duglegir að koma í heimsókn og njóta þess, sem Landeyjarnir hafa uppá að bjóða og hestarnir á bænum vekja líka alltaf mikla hrifningu fólksins. Nýjasta á bænum er flugvélarflak, sem var nýlega flutt þangað en Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina en hún var flutt til landsins fyrir nokkrum árum til að nota í upptöku á bíómynd. „Já, það er loksins komin flugvöllur í Lindartún.Vélin var notuð og grafin í jökul í Napóleonsskjölunum kvikmyndinni og er rússnesk herflugvél. Þetta er stórmerkilegt bara að geta komist inn í þetta og sjá þetta allt saman.Ég held að þetta virki bara allt enn þá,“ segir Baldur Eiðsson, ferðaþjónustubóndi í Lindartúni og eigandi „nýju“ flugvélarinnar. Flugvélaflakið í Lindartúni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur er mjög montinn af flugvélinni og er alveg viss um að hún eigi eftir að slá í gegn á bænum. „Þetta verður fyrir ferðaþjónustu fyrir gistihúsið í Lindartúni, fyrir gestina að skoða. Það eru allir mjög spenntir og ég veit að það verður rosalega gaman af þessu,“ bætir Baldur við. Séð inn í vélina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu flugvélakarl sjálfur eða hvað? „Já, svona svolítið. Ég er að bíða eftir þyrlunni, ég tek þyrlu næst,“ segir hann hlæjandi. Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina (t.v.) en Baldur og fjölskyldan í Lindartúni í Vestur Landeyjum eiga hana núna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Ferðaþjónusta Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Á bænum Lindartúni í Vestur Landeyjum er rekin ferðaþjónusta þar sem ferðamenn eru duglegir að koma í heimsókn og njóta þess, sem Landeyjarnir hafa uppá að bjóða og hestarnir á bænum vekja líka alltaf mikla hrifningu fólksins. Nýjasta á bænum er flugvélarflak, sem var nýlega flutt þangað en Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina en hún var flutt til landsins fyrir nokkrum árum til að nota í upptöku á bíómynd. „Já, það er loksins komin flugvöllur í Lindartún.Vélin var notuð og grafin í jökul í Napóleonsskjölunum kvikmyndinni og er rússnesk herflugvél. Þetta er stórmerkilegt bara að geta komist inn í þetta og sjá þetta allt saman.Ég held að þetta virki bara allt enn þá,“ segir Baldur Eiðsson, ferðaþjónustubóndi í Lindartúni og eigandi „nýju“ flugvélarinnar. Flugvélaflakið í Lindartúni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur er mjög montinn af flugvélinni og er alveg viss um að hún eigi eftir að slá í gegn á bænum. „Þetta verður fyrir ferðaþjónustu fyrir gistihúsið í Lindartúni, fyrir gestina að skoða. Það eru allir mjög spenntir og ég veit að það verður rosalega gaman af þessu,“ bætir Baldur við. Séð inn í vélina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu flugvélakarl sjálfur eða hvað? „Já, svona svolítið. Ég er að bíða eftir þyrlunni, ég tek þyrlu næst,“ segir hann hlæjandi. Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina (t.v.) en Baldur og fjölskyldan í Lindartúni í Vestur Landeyjum eiga hana núna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Ferðaþjónusta Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira