Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. júlí 2025 22:08 Mark Carney, forsætisráðherra Kanada. EPA Kanada er nú komið í hóp þeirra ríkja sem hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Þetta tilkynnti Mark Carney, forsætisráðherra í kvöld. Kanadamenn hafa ákveðið að fylgja í fótspor Frakka og Breta og viðurkenna sjálfstæði Palestínu á þingi Sameinuðu þjóðanna í september. Carney sagði samt sem áður að viðurkenningin væri byggð á ákveðnum skilyrðum, svo sem að Palestínubúar myndu gera grundvallarbreytingar á stjónarháttum sínum og haldi almennar kosningar árið 2026, án Hamas. Carney sagði Kanada styðja tveggja ríkja lausnina en sagði þá lausn „ekki lengur haldbæra.“ Hann varð fyrir miklum þrýstingi heima fyrir að tjá sig um málefni Palestínu samkvæmt BBC. Tæplega tvö hundruð kanadískir embættismenn og diplómatar skrifuðu undir undir undirskriftarlista sem hvöttu forsætisráðherrann til að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Er hann tilkynnti ákvörðun sín talaði hann einnig um ástandið á Gasa og sagði „þjáningar mannkynsins á Gasa eru óbærilegar og þær eru að versna hratt.“ Kanada Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist ætla að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september nema að Ísrael samþykki tveggja ríkja lausnina fyrir þann tíma. 29. júlí 2025 16:03 Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Emmanuel Macron Frakklandsforseti greinir frá því í samfélagsmiðlafærslu að Frakkland viðurkenni Palestínu sem sjálfstætt ríki. 24. júlí 2025 20:09 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira
Kanadamenn hafa ákveðið að fylgja í fótspor Frakka og Breta og viðurkenna sjálfstæði Palestínu á þingi Sameinuðu þjóðanna í september. Carney sagði samt sem áður að viðurkenningin væri byggð á ákveðnum skilyrðum, svo sem að Palestínubúar myndu gera grundvallarbreytingar á stjónarháttum sínum og haldi almennar kosningar árið 2026, án Hamas. Carney sagði Kanada styðja tveggja ríkja lausnina en sagði þá lausn „ekki lengur haldbæra.“ Hann varð fyrir miklum þrýstingi heima fyrir að tjá sig um málefni Palestínu samkvæmt BBC. Tæplega tvö hundruð kanadískir embættismenn og diplómatar skrifuðu undir undir undirskriftarlista sem hvöttu forsætisráðherrann til að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Er hann tilkynnti ákvörðun sín talaði hann einnig um ástandið á Gasa og sagði „þjáningar mannkynsins á Gasa eru óbærilegar og þær eru að versna hratt.“
Kanada Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist ætla að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september nema að Ísrael samþykki tveggja ríkja lausnina fyrir þann tíma. 29. júlí 2025 16:03 Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Emmanuel Macron Frakklandsforseti greinir frá því í samfélagsmiðlafærslu að Frakkland viðurkenni Palestínu sem sjálfstætt ríki. 24. júlí 2025 20:09 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira
Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, segist ætla að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki í september nema að Ísrael samþykki tveggja ríkja lausnina fyrir þann tíma. 29. júlí 2025 16:03
Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Emmanuel Macron Frakklandsforseti greinir frá því í samfélagsmiðlafærslu að Frakkland viðurkenni Palestínu sem sjálfstætt ríki. 24. júlí 2025 20:09