Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. júlí 2025 11:40 Stærsta helgi ársins í Vestmannaeyjum er að renna upp. Vísir/Vilhelm Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir embættið undir allt búið fyrir þjóðhátíð í Eyjum, sem hefst formlega á morgun. Viðbragð hefur verið aukið í öllum deildum lögreglu. „Við erum með aukið viðbragð í rannsóknardeild, við erum með styrkingu í almennri deild, bæði á dag- og næturvöktum. Við erum með sérstakt skipulagt fíkniefnaeftirlit og leitarhunda. Svo erum við líka með styrkingu frá sérsveit,“ segir Arndís Bára Ingimarsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum í samtali við fréttastofu. „Við erum mjög vel mönnuð og fær í flestan sjó.“ Verið sé að leggja lokahönd á undirbúning fyrir hátíðina. Þjóðhátíð verður formlega sett á morgun en þeir allra hörðustu taka forskot á sæluna á húkkaraballinu í kvöld. Sem fyrr er búist við mörg þúsund gestum en í fyrra sóttu á bilinu fimmtán til átján þúsund manns eyjuna heim. Gul viðvörun tekur gildi á föstudagskvöld og veðurfræðingar spá roki og rigningu stóran hluta helgarinnar. Arndís segir lögreglu vel undir veðrið búin. „Við erum með áætlun sem við unnum með þjóðhátíðarnefnd og Vestmannaeyjabæ. Ef það kemur til þess að það þarf að hleypa þjóðhátíðargestum inn í mannvirki Vestmannaeyjabæjar. Og það er hægt að gera það með mjög skjótum fyrirvara.“ Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslunarmannahelgin Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
„Við erum með aukið viðbragð í rannsóknardeild, við erum með styrkingu í almennri deild, bæði á dag- og næturvöktum. Við erum með sérstakt skipulagt fíkniefnaeftirlit og leitarhunda. Svo erum við líka með styrkingu frá sérsveit,“ segir Arndís Bára Ingimarsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum í samtali við fréttastofu. „Við erum mjög vel mönnuð og fær í flestan sjó.“ Verið sé að leggja lokahönd á undirbúning fyrir hátíðina. Þjóðhátíð verður formlega sett á morgun en þeir allra hörðustu taka forskot á sæluna á húkkaraballinu í kvöld. Sem fyrr er búist við mörg þúsund gestum en í fyrra sóttu á bilinu fimmtán til átján þúsund manns eyjuna heim. Gul viðvörun tekur gildi á föstudagskvöld og veðurfræðingar spá roki og rigningu stóran hluta helgarinnar. Arndís segir lögreglu vel undir veðrið búin. „Við erum með áætlun sem við unnum með þjóðhátíðarnefnd og Vestmannaeyjabæ. Ef það kemur til þess að það þarf að hleypa þjóðhátíðargestum inn í mannvirki Vestmannaeyjabæjar. Og það er hægt að gera það með mjög skjótum fyrirvara.“
Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslunarmannahelgin Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira