„Þetta er hættuleg helgi“ Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 31. júlí 2025 19:51 Ágúst Mogensen vill ekki sjá nein umferðarslys um helgina. Stærsta ferðahelgi ársins, Verslunarmannahelgin, er að hefjast og umferðin á þjóðvegum landsins þegar farin að þyngjast. Forvarnasérfræðingur hvetur fólk til að vera varkárt og hafa hugann við aksturinn. Fréttamaðurinn Oddur Ævar Gunnarsson ræddi við Ágúst Mogensen, sérfræðing í forvörnum hjá Verði,í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Þetta er hættulegasta helgi ársins þegar kemur að umferðinni? „Já, þetta er hættuleg helgi. Það hafa orðið mörg umferðarslys og það er mikil umferð. Þannig að númer 1, 2 og 3 þegar við leggjum í hann: Það er þolinmæði, ekki fara í óþarfa framúrakstur, njóta en ekki þjóta, spenna beltin, passa okkur mjög vel, það getur orðið rigning um helgina og rásir á vegunum,“ segir Ágúst. „Við þurfum að vera með hugann hundrað prósent við aksturinn.“ Óþolinmæði kosti mistök Og passa sig kannski jafnvel ef fólk er að missa sig í gleðinni eða er að drekka að fara ekki of snemma af stað? „Lögreglan verður með eftirlit um helgina, það er ölvunaraksturseftirlit, þannig við þurfum að sofa vel áður en við leggjum í hann heim. Vera allsgáð hvort sem það er fyrir heimferðina eða meðan við erum að skemmta okkur, ölvunarakstur er algjört bann,“ segir Ágúst. „Hundrað prósent athygli, stilla hraðanum í hóf, ekki vera í símanum og njóta helgarinnar,“ bætir hann við. Þetta snýst allt um þolinmæðina? „Það gerir það og óþarfa óþolinmæði getur kostað mistök sem eru svo dýrkeypt og það viljum við alls ekki. Við viljum engin umferðarslys um helgina.“ Samgöngur Umferð Umferðaröryggi Verslunarmannahelgin Slysavarnir Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Sjá meira
Fréttamaðurinn Oddur Ævar Gunnarsson ræddi við Ágúst Mogensen, sérfræðing í forvörnum hjá Verði,í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Þetta er hættulegasta helgi ársins þegar kemur að umferðinni? „Já, þetta er hættuleg helgi. Það hafa orðið mörg umferðarslys og það er mikil umferð. Þannig að númer 1, 2 og 3 þegar við leggjum í hann: Það er þolinmæði, ekki fara í óþarfa framúrakstur, njóta en ekki þjóta, spenna beltin, passa okkur mjög vel, það getur orðið rigning um helgina og rásir á vegunum,“ segir Ágúst. „Við þurfum að vera með hugann hundrað prósent við aksturinn.“ Óþolinmæði kosti mistök Og passa sig kannski jafnvel ef fólk er að missa sig í gleðinni eða er að drekka að fara ekki of snemma af stað? „Lögreglan verður með eftirlit um helgina, það er ölvunaraksturseftirlit, þannig við þurfum að sofa vel áður en við leggjum í hann heim. Vera allsgáð hvort sem það er fyrir heimferðina eða meðan við erum að skemmta okkur, ölvunarakstur er algjört bann,“ segir Ágúst. „Hundrað prósent athygli, stilla hraðanum í hóf, ekki vera í símanum og njóta helgarinnar,“ bætir hann við. Þetta snýst allt um þolinmæðina? „Það gerir það og óþarfa óþolinmæði getur kostað mistök sem eru svo dýrkeypt og það viljum við alls ekki. Við viljum engin umferðarslys um helgina.“
Samgöngur Umferð Umferðaröryggi Verslunarmannahelgin Slysavarnir Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Sjá meira