Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Agnar Már Másson skrifar 2. ágúst 2025 18:02 Brennuviður á Fjósakletti bíður eftir að vera brenndur. Vísir/Viktor Þjóðhátíðarbrennan í Vestmannaeyjum verður haldin á morgun klukkan 22 þar sem henni var frestað var í gær vegna verðurs. Brennan verður því hluti af kvöldvökunni. Búið er að reisa nýtt danstjald í stað þess sem fauk í gær. Hætt var við að kveikja í brennunni á Fjósakletti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt vegna veðurs. Þá var stóra danstjaldið fellt til að forða því frá foki og veitinga- og tónlistartjöldin, Hvítu tjöldin svokölluðu, í fremri hluta Herjólfsdal rýmd til að tryggja öryggi. Í tilkynningu frá þjóðhátíðarnefnd segir að brennan verði haldin á morgun, sunnudag. Þar segir einnig að nýtt tjald hafi verið reist fyrir það sem þurfti að taka niður í gær og annað í dalnum sé tilbúið fyrir dagskrá kvöldsins. Gert er ráð fyrir skaplegra veðri það sem eftir lifir helgarinnar og Herjólfsdalur, Þjóðhátíðarnefnd, starfsfólk og viðbragðsaðilar eru tilbúin. Hætt var við að kveikja í brennunni á Fjósakletti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt vegna veðurs. Herjólfur sendi frá sér yfirlýsingu um miðjan dag þess efnis að ófært væri til Landeyjahafnar vegna aðstæðna í höfninni. Því falla síðdegisferðirnar klukkan 17 frá Vestmannaeyjum og klukkan 18 frá Landeyjahöfn niður. Ákvarðanir um framhaldið verða teknar þegar nýjar spár liggja fyrir. Gestir gátu leitað skjóls fyrir veðrinu í Herjólfshöll í nótt og í dag hafa Vestmanneyingar keppst við að aðstoða gesti af fastalandinu við að leysa úr ýmsum verkefnum, eins og að þurrka fatnað og viðlegubúnað. Haft er eftir Jónasi Guðbirni Jónssynni, formanni Þjóðhátíðarnefndar að „samtakamátturinn í þessu samfélagi sé ómetanlegur“. Mestu hafi munað um átak Sigríðar Ingu Kristmannsdóttur sem kallaði eftir aðstoð í Facebook-hópnum Kvenfólk í Eyjum þar sem tugir einstaklinga buðust til að hjálpa gestum að þurrka fatnað og viðlegubúnað. Í tilkynningunni segir að lítið sem sem ekkert hafi þurft að gera í sjúkraaðstöðu fyrir hátíðargesti, og brekkan – sem oft verður illa leikin eftir miklar rigningar – sé nánast eins og ný. Þá hefur Icewear opnað verslun í dalnum þar sem gestir geta nálgast þurran fatnað. Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Hætt var við að kveikja í brennunni á Fjósakletti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt vegna veðurs. Þá var stóra danstjaldið fellt til að forða því frá foki og veitinga- og tónlistartjöldin, Hvítu tjöldin svokölluðu, í fremri hluta Herjólfsdal rýmd til að tryggja öryggi. Í tilkynningu frá þjóðhátíðarnefnd segir að brennan verði haldin á morgun, sunnudag. Þar segir einnig að nýtt tjald hafi verið reist fyrir það sem þurfti að taka niður í gær og annað í dalnum sé tilbúið fyrir dagskrá kvöldsins. Gert er ráð fyrir skaplegra veðri það sem eftir lifir helgarinnar og Herjólfsdalur, Þjóðhátíðarnefnd, starfsfólk og viðbragðsaðilar eru tilbúin. Hætt var við að kveikja í brennunni á Fjósakletti á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í nótt vegna veðurs. Herjólfur sendi frá sér yfirlýsingu um miðjan dag þess efnis að ófært væri til Landeyjahafnar vegna aðstæðna í höfninni. Því falla síðdegisferðirnar klukkan 17 frá Vestmannaeyjum og klukkan 18 frá Landeyjahöfn niður. Ákvarðanir um framhaldið verða teknar þegar nýjar spár liggja fyrir. Gestir gátu leitað skjóls fyrir veðrinu í Herjólfshöll í nótt og í dag hafa Vestmanneyingar keppst við að aðstoða gesti af fastalandinu við að leysa úr ýmsum verkefnum, eins og að þurrka fatnað og viðlegubúnað. Haft er eftir Jónasi Guðbirni Jónssynni, formanni Þjóðhátíðarnefndar að „samtakamátturinn í þessu samfélagi sé ómetanlegur“. Mestu hafi munað um átak Sigríðar Ingu Kristmannsdóttur sem kallaði eftir aðstoð í Facebook-hópnum Kvenfólk í Eyjum þar sem tugir einstaklinga buðust til að hjálpa gestum að þurrka fatnað og viðlegubúnað. Í tilkynningunni segir að lítið sem sem ekkert hafi þurft að gera í sjúkraaðstöðu fyrir hátíðargesti, og brekkan – sem oft verður illa leikin eftir miklar rigningar – sé nánast eins og ný. Þá hefur Icewear opnað verslun í dalnum þar sem gestir geta nálgast þurran fatnað.
Þjóðhátíð í Eyjum Veður Vestmannaeyjar Verslunarmannahelgin Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent