„Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. ágúst 2025 16:04 Halldór Ingi Guðnason rekur verslanirnar Heimaraf og Heimadecor með eiginkonu sinni, Sigrúnu Örnu Gunnarsdóttur. Vísir/Viktor Freyr/Heimaraf Fjöldi Þjóðhátíðargesta lenti í því að eyðileggja síma sína í rigningunni á föstudagskvöld. Allir símar seldust upp í kjölfarið hjá raftækjaversluninni Heimaraf. Ýmsir Þjóðhátíðargestir hafa deilt raunum sínum á TikTok síðastliðinn sólarhring þar sem þeir greina frá því að hafa orðið fyrir miska af völdum óveðursins sem reið yfir aðfaranótt laugardags. Fréttastofa heyrði því í Halldóri Inga Guðnasyni, eigandi Heimarafs, einu raftækjaverslunar Vestmannaeyja. Heimaraf er við Hilmisgötu í Eyjum.Já.is „Það er allt uppselt hjá okkur,“ sagði Halldór Ingi þegar fréttamaður spurði út í símasölu. Er það ekki óvenjulegt? „Það er allur gangur á því. Eins og rigningin var á föstudaginn er eðlilegt að fólk sé ekki að pæla mikið í símunum sínum,“ segir Halldór. „Það er alltaf einhver símasala yfir Þjóðhátíð en þetta var óvenju mikið,“ bætir hann við. Ekkert nýtt undir sólinni Þó það sé óvanalegt að allir símar seljist upp segir Halldór það ekki vera í fyrsta skiptið. „Það er ekkert nýtt undir sólinni í þessu,“ segir Halldór. Þjóðhátíðargestir skemma vonandi ekki síma sína í kvöld. „Við skulum vona ekki. Allavega ekki þar til ég fæ nýja sendingu,“ segir Halldór. Heimaraf lætur sér nægja að selja önnur raftæki í millitíðinni. „Ég hefði svosem alveg geta græjað nýjan lager í gær, látið senda mér síma en ég var ekkert að stressa mig á því,“ segir Halldór. En ekki er öll von úti fyrir óheppna símaeigendur. „Mér skilst að sölubás Nova sé búinn að koma sér upp lager þannig þau geta bjargað fólki,“ segir Halldór. Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslun Verslunarmannahelgin Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira
Ýmsir Þjóðhátíðargestir hafa deilt raunum sínum á TikTok síðastliðinn sólarhring þar sem þeir greina frá því að hafa orðið fyrir miska af völdum óveðursins sem reið yfir aðfaranótt laugardags. Fréttastofa heyrði því í Halldóri Inga Guðnasyni, eigandi Heimarafs, einu raftækjaverslunar Vestmannaeyja. Heimaraf er við Hilmisgötu í Eyjum.Já.is „Það er allt uppselt hjá okkur,“ sagði Halldór Ingi þegar fréttamaður spurði út í símasölu. Er það ekki óvenjulegt? „Það er allur gangur á því. Eins og rigningin var á föstudaginn er eðlilegt að fólk sé ekki að pæla mikið í símunum sínum,“ segir Halldór. „Það er alltaf einhver símasala yfir Þjóðhátíð en þetta var óvenju mikið,“ bætir hann við. Ekkert nýtt undir sólinni Þó það sé óvanalegt að allir símar seljist upp segir Halldór það ekki vera í fyrsta skiptið. „Það er ekkert nýtt undir sólinni í þessu,“ segir Halldór. Þjóðhátíðargestir skemma vonandi ekki síma sína í kvöld. „Við skulum vona ekki. Allavega ekki þar til ég fæ nýja sendingu,“ segir Halldór. Heimaraf lætur sér nægja að selja önnur raftæki í millitíðinni. „Ég hefði svosem alveg geta græjað nýjan lager í gær, látið senda mér síma en ég var ekkert að stressa mig á því,“ segir Halldór. En ekki er öll von úti fyrir óheppna símaeigendur. „Mér skilst að sölubás Nova sé búinn að koma sér upp lager þannig þau geta bjargað fólki,“ segir Halldór.
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslun Verslunarmannahelgin Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Sjá meira