Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 18:02 Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, hefur sagst ætla að heyra í sínum mönnum hjá FCK fyrir leik vikunnar. Kristian Tuxen Ladegaard Berg/Getty Images Í komandi viku tekur Víkingur á móti danska liðinu Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Undirbúningur Bröndby fyrir leikinn í Víkinni var 0-2 tap á heimavelli gegn Viborg. Bröndby átti erfitt með HB Þórshöfn frá Færeyjum í síðustu umferð forkeppninnar en hafði unnið bæði Silkeborg og Nordsjælland í deildinni. Viborg mætti hins vegar með kassann úti til Bröndby og vann gríðarlega sannfærandi sigur. Gestirnir lágu til baka, leyfðu heimaliðnu að vera með boltann og beittu beinskeyttum skyndisóknum þegar boltinn vannst. Yonis Njoh kom Viborg yfir undir lok fyrri hálfleiks eftir undirbúning Anosike Ementa. View this post on Instagram A post shared by Viborg FF ☘️ (@viborgff) Það var svo Ementa sjálfur sem skoraði í síðari hálfleik eftir undirbúning varamannsins Hjalte Bidstrup. Bidstrup var lengi vel í akademíu FC Kaupmannahafnar og hefur því notið þess sérstaklega að leggja upp mark á heimavelli erkifjendanna. Lokatölur 0-2 og segja má að Viborg hafi sýnt Víkingum nákvæmlega hvernig á að vinna Bröndby. Hefðu gestirnir getað skorað enn fleiri mörk þar sem þeir voru með xG (vænt mörk) upp á 3.11 og sköpuðu sér samtals fimm stór færi í leiknum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Bröndby átti erfitt með HB Þórshöfn frá Færeyjum í síðustu umferð forkeppninnar en hafði unnið bæði Silkeborg og Nordsjælland í deildinni. Viborg mætti hins vegar með kassann úti til Bröndby og vann gríðarlega sannfærandi sigur. Gestirnir lágu til baka, leyfðu heimaliðnu að vera með boltann og beittu beinskeyttum skyndisóknum þegar boltinn vannst. Yonis Njoh kom Viborg yfir undir lok fyrri hálfleiks eftir undirbúning Anosike Ementa. View this post on Instagram A post shared by Viborg FF ☘️ (@viborgff) Það var svo Ementa sjálfur sem skoraði í síðari hálfleik eftir undirbúning varamannsins Hjalte Bidstrup. Bidstrup var lengi vel í akademíu FC Kaupmannahafnar og hefur því notið þess sérstaklega að leggja upp mark á heimavelli erkifjendanna. Lokatölur 0-2 og segja má að Viborg hafi sýnt Víkingum nákvæmlega hvernig á að vinna Bröndby. Hefðu gestirnir getað skorað enn fleiri mörk þar sem þeir voru með xG (vænt mörk) upp á 3.11 og sköpuðu sér samtals fimm stór færi í leiknum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira