Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 18:02 Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, hefur sagst ætla að heyra í sínum mönnum hjá FCK fyrir leik vikunnar. Kristian Tuxen Ladegaard Berg/Getty Images Í komandi viku tekur Víkingur á móti danska liðinu Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Undirbúningur Bröndby fyrir leikinn í Víkinni var 0-2 tap á heimavelli gegn Viborg. Bröndby átti erfitt með HB Þórshöfn frá Færeyjum í síðustu umferð forkeppninnar en hafði unnið bæði Silkeborg og Nordsjælland í deildinni. Viborg mætti hins vegar með kassann úti til Bröndby og vann gríðarlega sannfærandi sigur. Gestirnir lágu til baka, leyfðu heimaliðnu að vera með boltann og beittu beinskeyttum skyndisóknum þegar boltinn vannst. Yonis Njoh kom Viborg yfir undir lok fyrri hálfleiks eftir undirbúning Anosike Ementa. View this post on Instagram A post shared by Viborg FF ☘️ (@viborgff) Það var svo Ementa sjálfur sem skoraði í síðari hálfleik eftir undirbúning varamannsins Hjalte Bidstrup. Bidstrup var lengi vel í akademíu FC Kaupmannahafnar og hefur því notið þess sérstaklega að leggja upp mark á heimavelli erkifjendanna. Lokatölur 0-2 og segja má að Viborg hafi sýnt Víkingum nákvæmlega hvernig á að vinna Bröndby. Hefðu gestirnir getað skorað enn fleiri mörk þar sem þeir voru með xG (vænt mörk) upp á 3.11 og sköpuðu sér samtals fimm stór færi í leiknum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Bröndby átti erfitt með HB Þórshöfn frá Færeyjum í síðustu umferð forkeppninnar en hafði unnið bæði Silkeborg og Nordsjælland í deildinni. Viborg mætti hins vegar með kassann úti til Bröndby og vann gríðarlega sannfærandi sigur. Gestirnir lágu til baka, leyfðu heimaliðnu að vera með boltann og beittu beinskeyttum skyndisóknum þegar boltinn vannst. Yonis Njoh kom Viborg yfir undir lok fyrri hálfleiks eftir undirbúning Anosike Ementa. View this post on Instagram A post shared by Viborg FF ☘️ (@viborgff) Það var svo Ementa sjálfur sem skoraði í síðari hálfleik eftir undirbúning varamannsins Hjalte Bidstrup. Bidstrup var lengi vel í akademíu FC Kaupmannahafnar og hefur því notið þess sérstaklega að leggja upp mark á heimavelli erkifjendanna. Lokatölur 0-2 og segja má að Viborg hafi sýnt Víkingum nákvæmlega hvernig á að vinna Bröndby. Hefðu gestirnir getað skorað enn fleiri mörk þar sem þeir voru með xG (vænt mörk) upp á 3.11 og sköpuðu sér samtals fimm stór færi í leiknum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira