Mourinho grét á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 08:30 Jose Mourinho átti erfitt með sig í gær á blaðamannafundi fyrir Evrópuleik Fenerbahce á móti Feyenoord en leikurinn fer fram í kvöld. Getty/Yannick Verhoeven Portúgalski þjálfarinn José Mourinho gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í Tyrklandi í gær. Mourinho er þjálfari Fenerbahce og er að stýra liðinu á móti hollenska Feyenoord í kvöld í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna og fer fram í Hollandi. Talið á fundinum í gær barst aftur á móti að landa hans Jorge Costa. Fréttir bárust af því fyrr um daginn að Portúgalinn Jorge Costa hefði látist aðeins 53 ára gamall. Costa lék fimmtíu landsleiki fyrir Portúgal frá 1992 til 2002 og spilaði fyrir Mourinho hjá Porto þar sem Costa lék í fimmtán ár. Costa var fyrirliði Porto liðsins sem vann Meistaradeildina undir stjórn Mourinho árið 2004. „Andlát Jorge Costa þýðir að hluti af sögunni er farin frá okkur. Ef hann væri hérna núna þá myndi hann segja við mig: Haltu þennan blaðamannafund og kláraðu leikinn á morgun. Ég ætla því að gera það og svo græt ég eftir það,“ sagði Mourinho en tókst þó ekki að halda aftur tárunum. Costa var á æfingu með Porto þegar hann fékk hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en stuttu eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn. Costa hafði verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto frá því í júní í fyrra. Jose Mourinho is moved to tears at a Fenerbahce press conference, paying tribute to the captain of his Champions League winning Porto team Jorge Costa. Costa sadly passed away at the age of 53 due to a heart attack. pic.twitter.com/FZmQ0wji3m— Men in Blazers (@MenInBlazers) August 5, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkneski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Mourinho er þjálfari Fenerbahce og er að stýra liðinu á móti hollenska Feyenoord í kvöld í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna og fer fram í Hollandi. Talið á fundinum í gær barst aftur á móti að landa hans Jorge Costa. Fréttir bárust af því fyrr um daginn að Portúgalinn Jorge Costa hefði látist aðeins 53 ára gamall. Costa lék fimmtíu landsleiki fyrir Portúgal frá 1992 til 2002 og spilaði fyrir Mourinho hjá Porto þar sem Costa lék í fimmtán ár. Costa var fyrirliði Porto liðsins sem vann Meistaradeildina undir stjórn Mourinho árið 2004. „Andlát Jorge Costa þýðir að hluti af sögunni er farin frá okkur. Ef hann væri hérna núna þá myndi hann segja við mig: Haltu þennan blaðamannafund og kláraðu leikinn á morgun. Ég ætla því að gera það og svo græt ég eftir það,“ sagði Mourinho en tókst þó ekki að halda aftur tárunum. Costa var á æfingu með Porto þegar hann fékk hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en stuttu eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn. Costa hafði verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto frá því í júní í fyrra. Jose Mourinho is moved to tears at a Fenerbahce press conference, paying tribute to the captain of his Champions League winning Porto team Jorge Costa. Costa sadly passed away at the age of 53 due to a heart attack. pic.twitter.com/FZmQ0wji3m— Men in Blazers (@MenInBlazers) August 5, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkneski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira