Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2025 12:28 Frá Reykjavíkurmaraþoni á síðasta ári. Vísir/Viktor Freyr Alls hafa um 11 þúsund manns skráð sig til leiks í hinum ýmsu vegalengdum Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23. ágúst næstkomandi. Af þeim eru tæplega þrjú þúsund erlendir hlauparar frá 97 mismunandi löndum. Í tilkynningu segir að fljótlega verði uppselt í heilt og hálft maraþon þar sem einungis séu eftir um 350 miðar. „Enn eru um 3.500 miðar eftir í 10 km. hlaupið en gera má ráð fyrir að uppselt verði í þá vegalengd áður en langt um líður. Keppnismiði eða almennur miði Mikilvægt er að þátttakendur í Reykavíkurmaraþoni Íslandsbanka séu með rétta skráningu þegar kemur að rástíma og úrslitum. Þau sem eru með keppnismiða taka þátt í keppni í sinni vegalengd og aldursflokki og fá hlaupið skráð í afrekaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands. Þá gerir keppnismiði þátttakendum kleift að að nota lokatíma sinn til skráningar í önnur hlaup erlendis. Skráning í keppnisflokk lýkur á miðnætti föstudaginn 15. ágúst. Þau sem vilja ekki taka þátt í keppni heldur einungis keppa við sjálft sjálft sig eiga kost á að kaupa almennan miða. Þátttakendur með almennan miða geta þannig ekki unnið til verðlauna en fá að sjálfsögðu medalíu og góðar móttökur þegar í markið er komið. Skráningu í almenna flokka lýkur á hlaupadegi sem 23 ágúst nk. Hlaupastyrkur gengur vel Áheitasöfnun hefur gengið afar vel í ár en þegar hafa safnast um 81 milljón króna fyrir hin ýmsu góðgerðarfélög. Áheitasöfnunin skiptir félögin gríðarlega miklu máli en samtals hefur safnast rúmur 1.7 milljarður króna frá því að áheitasöfnun hófst árið 2006. Tugir miljóna hafa þannig safnast til á annað hundrað góðgerðafélaga í tengslum við hlaupið ár hvert. Upphæðirnar smáar sem stórar hafa skipt félögin miklu máli og verið notaðar í mörg þörf verkefni,“ segir í tilkynningunni. Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Menningarnótt Hlaup Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Lífið samstarf „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sjá meira
Í tilkynningu segir að fljótlega verði uppselt í heilt og hálft maraþon þar sem einungis séu eftir um 350 miðar. „Enn eru um 3.500 miðar eftir í 10 km. hlaupið en gera má ráð fyrir að uppselt verði í þá vegalengd áður en langt um líður. Keppnismiði eða almennur miði Mikilvægt er að þátttakendur í Reykavíkurmaraþoni Íslandsbanka séu með rétta skráningu þegar kemur að rástíma og úrslitum. Þau sem eru með keppnismiða taka þátt í keppni í sinni vegalengd og aldursflokki og fá hlaupið skráð í afrekaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands. Þá gerir keppnismiði þátttakendum kleift að að nota lokatíma sinn til skráningar í önnur hlaup erlendis. Skráning í keppnisflokk lýkur á miðnætti föstudaginn 15. ágúst. Þau sem vilja ekki taka þátt í keppni heldur einungis keppa við sjálft sjálft sig eiga kost á að kaupa almennan miða. Þátttakendur með almennan miða geta þannig ekki unnið til verðlauna en fá að sjálfsögðu medalíu og góðar móttökur þegar í markið er komið. Skráningu í almenna flokka lýkur á hlaupadegi sem 23 ágúst nk. Hlaupastyrkur gengur vel Áheitasöfnun hefur gengið afar vel í ár en þegar hafa safnast um 81 milljón króna fyrir hin ýmsu góðgerðarfélög. Áheitasöfnunin skiptir félögin gríðarlega miklu máli en samtals hefur safnast rúmur 1.7 milljarður króna frá því að áheitasöfnun hófst árið 2006. Tugir miljóna hafa þannig safnast til á annað hundrað góðgerðafélaga í tengslum við hlaupið ár hvert. Upphæðirnar smáar sem stórar hafa skipt félögin miklu máli og verið notaðar í mörg þörf verkefni,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Menningarnótt Hlaup Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Lífið samstarf „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sjá meira