Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2025 06:43 Brandon Blackstock og Kelly Clarkson á viðburði árið 2020. Þau skildu árið 2022. Getty Brandon Blackstock, umboðsmaður og fyrrverandi eiginmaður bandarísku söngkonunnar og þáttastjórnandans Kelly Clarkson, er látinn, 48 ára að aldri. Greint var frá andláti Blackstock í gær en í tilkynningu kom fram að hann hafi glímt við krabbamein um þriggja ára skeið. Blackstock og Clarkson gengu í hjónaband árið 2013 skildu árið 2022 en þau eignuðust saman tvö börn – dótturina River Rose sem fæddist árið 2014 og soninn Remington Alexander sem fæddist 2016. „Það er með mikilli sorg sem við deilum þeim fréttum að Brandon Blackstock sé látinn,“ sagði í yfirlýsingu frá aðstandenum Blackstock. „Brandon hafði glímt við krabbamein af hugrekki um rúmlega þriggja ára skeið. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar.“ Clarkson, sem var fyrst til að vinna American Idol árið 2002 og hefur þrívegis unnið til Grammy-verðlauna, greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi þurft að aflýsa restina af tónleikaferð sinni til að vera til staðar fyrir fjölskyldu sína. Hún sagði á Instagram að barnsfaðir hennar hafi verið að glíma við veikindi og að hún yrði að vera til staðar fyrir börn sín. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Clarkson og börn hennar búa í New York en hún stýrir þaðan spjallþættinum The Kelly Clarkson Show. Blackstock lætur einnig eftir sig börnin Savannah Blackstock og Seth Blackstock sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, Melissa Ashworth. Narvel Blackstock, faðir Brandon, var eitt sinn giftur kántrítónlistarkonunni Rebu McEntire og var hún því eitt sinn stjúpmóðir Brandon Blackstock. Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Sjá meira
Greint var frá andláti Blackstock í gær en í tilkynningu kom fram að hann hafi glímt við krabbamein um þriggja ára skeið. Blackstock og Clarkson gengu í hjónaband árið 2013 skildu árið 2022 en þau eignuðust saman tvö börn – dótturina River Rose sem fæddist árið 2014 og soninn Remington Alexander sem fæddist 2016. „Það er með mikilli sorg sem við deilum þeim fréttum að Brandon Blackstock sé látinn,“ sagði í yfirlýsingu frá aðstandenum Blackstock. „Brandon hafði glímt við krabbamein af hugrekki um rúmlega þriggja ára skeið. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar.“ Clarkson, sem var fyrst til að vinna American Idol árið 2002 og hefur þrívegis unnið til Grammy-verðlauna, greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi þurft að aflýsa restina af tónleikaferð sinni til að vera til staðar fyrir fjölskyldu sína. Hún sagði á Instagram að barnsfaðir hennar hafi verið að glíma við veikindi og að hún yrði að vera til staðar fyrir börn sín. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Clarkson og börn hennar búa í New York en hún stýrir þaðan spjallþættinum The Kelly Clarkson Show. Blackstock lætur einnig eftir sig börnin Savannah Blackstock og Seth Blackstock sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, Melissa Ashworth. Narvel Blackstock, faðir Brandon, var eitt sinn giftur kántrítónlistarkonunni Rebu McEntire og var hún því eitt sinn stjúpmóðir Brandon Blackstock.
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Sjá meira