Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Kjartan Kjartansson skrifar 11. ágúst 2025 12:47 Efnisvinnsla vegna undirbúningsframkvæmda við Hvammsvirkjun. Landsvirkjun Umhverfis- og orkustofnun veitti Landsvirkjun bráðabirgðaheimild til undirbúningsframkvæmda við Hvammsvirkjun í dag. Heimildin er sögð varða framkvæmdir sem voru þegar hafnar og að þær hafi engin áhrif á vatnshlot. Landsvirkjun fær með bráðabirgðavirkjunarleyfinu heimild til þess að setja upp vinnubúðir, aðkomuvegi og annarrar vegagerðar innan framkvæmdasvæðis. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að framkvæmdirnar séu hvorki í né við vatnsfarveg Þjórsár og hafi því hvorki bein né óbein áhrif á svonefnt vatnshlot. Vatnshlot er eining af vatni og er hugtak sem er notað við stjórn vatnamála. Leyfið gildi til sex mánaða. Landsvirkjun segist nú ætla að sækja um framkvæmdaleyfi til Rangárþings ytra til þess að halda undirbúningsframkvæmdum sem voru hafnar áfram. Til stóð að þeim lyki fyrir áramót. Þá hefur fyrirtækið óskað eftir því að Umhverfis- og orkustofnun fjalli að nýju um umsókn um virkjunarleyfi vegna virkunarinnar. Virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar var ógilt fyrir dómstólum og var staðfest í Hæstarétti í sumar. Landsvirkjun sótti um leyfi að nýju á grundvelli breytinga sem gerðar voru á lögum um raforku og stjórn vatnamála. Framkvæmdir vegna virkjunarinn voru stöðvaðar með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála eftir kröfu landeigenda við Þjórsá í síðasta mánuði. Deilur um Hvammsvirkjun Orkumál Umhverfismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Landsvirkjun fær með bráðabirgðavirkjunarleyfinu heimild til þess að setja upp vinnubúðir, aðkomuvegi og annarrar vegagerðar innan framkvæmdasvæðis. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að framkvæmdirnar séu hvorki í né við vatnsfarveg Þjórsár og hafi því hvorki bein né óbein áhrif á svonefnt vatnshlot. Vatnshlot er eining af vatni og er hugtak sem er notað við stjórn vatnamála. Leyfið gildi til sex mánaða. Landsvirkjun segist nú ætla að sækja um framkvæmdaleyfi til Rangárþings ytra til þess að halda undirbúningsframkvæmdum sem voru hafnar áfram. Til stóð að þeim lyki fyrir áramót. Þá hefur fyrirtækið óskað eftir því að Umhverfis- og orkustofnun fjalli að nýju um umsókn um virkjunarleyfi vegna virkunarinnar. Virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar var ógilt fyrir dómstólum og var staðfest í Hæstarétti í sumar. Landsvirkjun sótti um leyfi að nýju á grundvelli breytinga sem gerðar voru á lögum um raforku og stjórn vatnamála. Framkvæmdir vegna virkjunarinn voru stöðvaðar með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála eftir kröfu landeigenda við Þjórsá í síðasta mánuði.
Deilur um Hvammsvirkjun Orkumál Umhverfismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira