Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. ágúst 2025 13:40 Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í Gamla bíói 30. október næstkomandi Fulltrúar íslensku sjónvarpsstöðvanna auglýsa eftir innsendingum til Íslensku sjónvarpsverðlaunna sem verða veitt í fyrsta sinn, frá ákvörðun Eddunnar að beina sjónum eingöngu að kvikmyndagerð, 30. október næstkomandi. Ljósvakamiðlarnir Sýn, Sjónvarp Símans og Ríkisútvarpið stofnuðu til sérstakra sjónvarpsverðlauna á síðasta ári eftir að Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) ákvað að aðskilja afhendingu verðlauna fyrir sjónvarpsefni og kvikmyndir á Eddunni. Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn á uppskeru- og verðlaunahátíð sjónvarpsgeirans í Gamla bíói í Reykjavík. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem var frumsýnt á Sýn, Sjónvarpi Símans og Rúv á árunum 2023 og 2024 þar sem ekki hefur verið verðlaunað fyrir sjónvarpsefni frá því árið 2023. Áætlað er að verðlaunin verði haldin árlega og að í framtíðinni verði þá afhent verðlaun fyrir efni sem frumsýnt er á hverjum sjónvarpsvetri. Verðlaunað verður í eftirtöldum flokkum: Barna- og unglingaefni ársins Frétta- eða viðtalsefni ársins Íþróttaefni ársins Leikið sjónvarpsefni ársins Menningar- og mannlífsefni ársins Skemmtiefni ársins Sjónvarpsviðburður ársins Heimildaefni ársins Sjónvarpsefni ársins (val fólksins) Sjónvarpsmanneskja ársins Útsendingarstjóri ársins Leikari ársins Leikkona ársins Leikstjóri ársins Tónlist ársins Leikmynd ársins Brellur ársins Búningar ársins Gervi ársins Handrit ársins Hljóð ársins Klipping ársins Kvikmyndataka ársins Auglýst er eftir innsendingum í fyrrgreindum flokkum og tekið er á móti þeim til og með 31. ágúst. Dómnefndarakademía mun annast mat á innsendingum og tilkynnt verður um tilnefningar í upphafi októbermánaðar. Hér má finna slóð á innsendingarnar: https://mitt.ruv.is/ Ef þörf er á aðstoð má senda fyrirspurnir á sjonvarpsverdlaunin@gmail.com Vísir er í eigu Sýnar. Íslensku sjónvarpsverðlaunin Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn þann 30. október í Gamla bíói. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem var frumsýnt á Sýn, Sjónvarpi Símans og Rúv á árunum 2023 og 2024. 26. júní 2025 14:41 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Ljósvakamiðlarnir Sýn, Sjónvarp Símans og Ríkisútvarpið hafa stofnað til sérstakra íslenskra sjónvarpsverðlauna. Stefnt er að því að verðlaunin verði afhent í fyrsta sinn maí næstkomandi á sérstökum viðburði. 21. nóvember 2024 16:40 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Ljósvakamiðlarnir Sýn, Sjónvarp Símans og Ríkisútvarpið stofnuðu til sérstakra sjónvarpsverðlauna á síðasta ári eftir að Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) ákvað að aðskilja afhendingu verðlauna fyrir sjónvarpsefni og kvikmyndir á Eddunni. Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn á uppskeru- og verðlaunahátíð sjónvarpsgeirans í Gamla bíói í Reykjavík. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem var frumsýnt á Sýn, Sjónvarpi Símans og Rúv á árunum 2023 og 2024 þar sem ekki hefur verið verðlaunað fyrir sjónvarpsefni frá því árið 2023. Áætlað er að verðlaunin verði haldin árlega og að í framtíðinni verði þá afhent verðlaun fyrir efni sem frumsýnt er á hverjum sjónvarpsvetri. Verðlaunað verður í eftirtöldum flokkum: Barna- og unglingaefni ársins Frétta- eða viðtalsefni ársins Íþróttaefni ársins Leikið sjónvarpsefni ársins Menningar- og mannlífsefni ársins Skemmtiefni ársins Sjónvarpsviðburður ársins Heimildaefni ársins Sjónvarpsefni ársins (val fólksins) Sjónvarpsmanneskja ársins Útsendingarstjóri ársins Leikari ársins Leikkona ársins Leikstjóri ársins Tónlist ársins Leikmynd ársins Brellur ársins Búningar ársins Gervi ársins Handrit ársins Hljóð ársins Klipping ársins Kvikmyndataka ársins Auglýst er eftir innsendingum í fyrrgreindum flokkum og tekið er á móti þeim til og með 31. ágúst. Dómnefndarakademía mun annast mat á innsendingum og tilkynnt verður um tilnefningar í upphafi októbermánaðar. Hér má finna slóð á innsendingarnar: https://mitt.ruv.is/ Ef þörf er á aðstoð má senda fyrirspurnir á sjonvarpsverdlaunin@gmail.com Vísir er í eigu Sýnar.
Íslensku sjónvarpsverðlaunin Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn þann 30. október í Gamla bíói. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem var frumsýnt á Sýn, Sjónvarpi Símans og Rúv á árunum 2023 og 2024. 26. júní 2025 14:41 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Ljósvakamiðlarnir Sýn, Sjónvarp Símans og Ríkisútvarpið hafa stofnað til sérstakra íslenskra sjónvarpsverðlauna. Stefnt er að því að verðlaunin verði afhent í fyrsta sinn maí næstkomandi á sérstökum viðburði. 21. nóvember 2024 16:40 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn þann 30. október í Gamla bíói. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem var frumsýnt á Sýn, Sjónvarpi Símans og Rúv á árunum 2023 og 2024. 26. júní 2025 14:41
Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Ljósvakamiðlarnir Sýn, Sjónvarp Símans og Ríkisútvarpið hafa stofnað til sérstakra íslenskra sjónvarpsverðlauna. Stefnt er að því að verðlaunin verði afhent í fyrsta sinn maí næstkomandi á sérstökum viðburði. 21. nóvember 2024 16:40