Bað kærastann sinn afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2025 06:31 Sha'Carri Richardson er ríkjandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi kvenna en var handtekin fyrir að ráðast á kærastann sinn. EPA/OLIVIER HOSLET Hlaupastjarnan Sha'Carri Richardson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um handtöku sína á dögunum þegar hún var tekin föst fyrir að ráðast á kærastann sinn á flugvelli. Richardson birti myndband þar sem hún bað kærastann sinn afsökunar. Hún sagðist þar hafa komið sér í óheppilegar aðstæður. Hún birti líka afsökunarbréf til kærasta síns, Christian Coleman, á samfélagsmiðlum. Christian Coleman has spoken publicly after Sha’Carri Richardson’s arrest at Seattle–Tacoma International Airport, calling it “a sucky situation all round” and expressing support for his girlfriend. He insists she shouldn't have been arrested. #OnTheGriohttps://t.co/jiq1CUgaAY— theGrio.com (@theGrio) August 4, 2025 „Ég elska hann og get ekki beðist afsökunar nógu oft,“ skrifaði Sha'Carri Richardson, allt í hástöfum. Hún bætti við að afsökunarbeiðni hennar ætti að vera jafnhávær og framkoma hennar. Guardian segir frá. „Mér þykir þetta svo leitt“ „Til Christians. Ég elska þig og mér þykir þetta svo leitt,“ skrifaði Richardson og sagði að hann hafi komið inn í líf hennar og sýnt henni hvað það er að elska, eitthvað sem hún hafði ekki kynnst áður á ævi sinni. Hún lofar líka að leita sér hjálpar til að hafa meiri stjórn á skapi sínu. Richardson er ríkjandi heimsmeistari kvenna í 100 metra hlaupi og fékk boð á heimsmeistaramótið í haust sem slíkur. Sha’Carri Richardson allegedly shoved boyfriend multiple times before domestic violence arrest https://t.co/vDZdZjfAHo pic.twitter.com/rTEeDd6dDO— New York Post (@nypost) August 8, 2025 Hún var handtekin 27. júlí síðast liðinn fyrir heimilisofbeldi eftir að hafa ráðist á Coleman þegar þau voru að ferðast í gegnum Seattle-Tacoma alþjóðaflugvöllinn. Hún þurfti í framhaldinu að dúsa í fangelsi í meira en átján klukkutíma. Nokkrum dögum síðar hljóp hún 200 metra hlaup á bandaríska meistaramótinu en tókst ekki að vinna sér þátttökurétt í því á heimsmeistaramótinu. Kærastinn líka heimsmeistari Kærasti hennar Coleman er líka heimsmeistari í 100 metra hlaupi síðan á mótinu árið 2019. Samkvæmt lýsingu lögreglunnar þá reif Richardson í bakpoka Coleman og henti honum í burtu. Hún reyndi siðan að standa í vegi fyrir Coleman og endaði síðan á því að hrinda honum á vegg þegar hann reyndi að komast framhjá henni. Hún reyndi líka að henda einhverju í Coleman sem menn töldu að hafi verið heyrnartól. Coleman vildi ekki kæra og ekki bera vitni gegn kærustu sinni. Sha'Carri Richardson posts an “apology” following her arrest after being caught abusing her boyfriend in an airport.She barely even mentions him in this video that seems fake and forced.Richardson didn’t help her case with this. She’s made it worse.pic.twitter.com/IBlVJ4jmNt— Paul A. Szypula 🇺🇸 (@Bubblebathgirl) August 12, 2025 Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sjá meira
Richardson birti myndband þar sem hún bað kærastann sinn afsökunar. Hún sagðist þar hafa komið sér í óheppilegar aðstæður. Hún birti líka afsökunarbréf til kærasta síns, Christian Coleman, á samfélagsmiðlum. Christian Coleman has spoken publicly after Sha’Carri Richardson’s arrest at Seattle–Tacoma International Airport, calling it “a sucky situation all round” and expressing support for his girlfriend. He insists she shouldn't have been arrested. #OnTheGriohttps://t.co/jiq1CUgaAY— theGrio.com (@theGrio) August 4, 2025 „Ég elska hann og get ekki beðist afsökunar nógu oft,“ skrifaði Sha'Carri Richardson, allt í hástöfum. Hún bætti við að afsökunarbeiðni hennar ætti að vera jafnhávær og framkoma hennar. Guardian segir frá. „Mér þykir þetta svo leitt“ „Til Christians. Ég elska þig og mér þykir þetta svo leitt,“ skrifaði Richardson og sagði að hann hafi komið inn í líf hennar og sýnt henni hvað það er að elska, eitthvað sem hún hafði ekki kynnst áður á ævi sinni. Hún lofar líka að leita sér hjálpar til að hafa meiri stjórn á skapi sínu. Richardson er ríkjandi heimsmeistari kvenna í 100 metra hlaupi og fékk boð á heimsmeistaramótið í haust sem slíkur. Sha’Carri Richardson allegedly shoved boyfriend multiple times before domestic violence arrest https://t.co/vDZdZjfAHo pic.twitter.com/rTEeDd6dDO— New York Post (@nypost) August 8, 2025 Hún var handtekin 27. júlí síðast liðinn fyrir heimilisofbeldi eftir að hafa ráðist á Coleman þegar þau voru að ferðast í gegnum Seattle-Tacoma alþjóðaflugvöllinn. Hún þurfti í framhaldinu að dúsa í fangelsi í meira en átján klukkutíma. Nokkrum dögum síðar hljóp hún 200 metra hlaup á bandaríska meistaramótinu en tókst ekki að vinna sér þátttökurétt í því á heimsmeistaramótinu. Kærastinn líka heimsmeistari Kærasti hennar Coleman er líka heimsmeistari í 100 metra hlaupi síðan á mótinu árið 2019. Samkvæmt lýsingu lögreglunnar þá reif Richardson í bakpoka Coleman og henti honum í burtu. Hún reyndi siðan að standa í vegi fyrir Coleman og endaði síðan á því að hrinda honum á vegg þegar hann reyndi að komast framhjá henni. Hún reyndi líka að henda einhverju í Coleman sem menn töldu að hafi verið heyrnartól. Coleman vildi ekki kæra og ekki bera vitni gegn kærustu sinni. Sha'Carri Richardson posts an “apology” following her arrest after being caught abusing her boyfriend in an airport.She barely even mentions him in this video that seems fake and forced.Richardson didn’t help her case with this. She’s made it worse.pic.twitter.com/IBlVJ4jmNt— Paul A. Szypula 🇺🇸 (@Bubblebathgirl) August 12, 2025
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sjá meira