Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. ágúst 2025 06:52 Selenskí virðist binda vonir við að Trump standi í lappirnar gagnvart Pútín. Getty/LightRocket/SOPA/Stefano Constantino Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti segir ekki koma til greina að gefa eftir Donbas-héruðin, ekki síst vegna þess að Rússar myndu nota þau sem stökkpall fyrir frekari landvinninga síðar meir. Selenskí ræddi við blaðamenn í gær, þar sem hann sagði meðal annars að Vladimir Pútín Rússlandsforseti vildi hreinlega ekki sjá sjálfstæða Úkraínu. Það mætti þannig ekki gerast að Úkraínumenn yrðu þvingaðir af hálfu Bandaríkjamanna til að samþykkja kröfur Rússa um eftirgjöf lands. Forsetinn sagðist ekki telja að Donald Trump Bandaríkjaforseti styddi kröfugerð Rússa og sagðist vonas til þess að hann myndi sannarlega freista þess að miðla málum. Trump hefur ítrekað sagt að Úkraína muni líklega þurfa að gefa eftir land til að ná friðarsamningum við Rússa. Að sögn Selenskís er ekkert sem bendir til þess að Rússar séu að undirbúa mögulegt vopnahlé, þrátt fyrir boðaðan fund Pútín og Trump. „Við munum ekki yfirgefa Donbas. Við getum ekki gert það,“ sagði Selenskí þegar hann ræddi við blaðamennina. „Ég hef ekki heyrt neitt, ekki eina einustu tillögu, sem myndi tryggja að nýtt stríð myndi ekki hefjast á morgun og Pútín reyna að leggja undir sig að minnsta kosti Dnipro, Zaporizhzhia og Kharkív.“ Selenskí staðfesti að hann yrði ekki viðstaddur fund Pútín og Trump í Alaska en sagðist vonast til þess að funda með þeim í framhaldinu. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Hernaður Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Selenskí ræddi við blaðamenn í gær, þar sem hann sagði meðal annars að Vladimir Pútín Rússlandsforseti vildi hreinlega ekki sjá sjálfstæða Úkraínu. Það mætti þannig ekki gerast að Úkraínumenn yrðu þvingaðir af hálfu Bandaríkjamanna til að samþykkja kröfur Rússa um eftirgjöf lands. Forsetinn sagðist ekki telja að Donald Trump Bandaríkjaforseti styddi kröfugerð Rússa og sagðist vonas til þess að hann myndi sannarlega freista þess að miðla málum. Trump hefur ítrekað sagt að Úkraína muni líklega þurfa að gefa eftir land til að ná friðarsamningum við Rússa. Að sögn Selenskís er ekkert sem bendir til þess að Rússar séu að undirbúa mögulegt vopnahlé, þrátt fyrir boðaðan fund Pútín og Trump. „Við munum ekki yfirgefa Donbas. Við getum ekki gert það,“ sagði Selenskí þegar hann ræddi við blaðamennina. „Ég hef ekki heyrt neitt, ekki eina einustu tillögu, sem myndi tryggja að nýtt stríð myndi ekki hefjast á morgun og Pútín reyna að leggja undir sig að minnsta kosti Dnipro, Zaporizhzhia og Kharkív.“ Selenskí staðfesti að hann yrði ekki viðstaddur fund Pútín og Trump í Alaska en sagðist vonast til þess að funda með þeim í framhaldinu.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Hernaður Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira