Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. ágúst 2025 11:01 Ragnhildur og eiginmaður hennar Snorri eru búsett í Danmörku. Skjáskot „Oft sjáum við pósta um rauð flögg í samböndum sem vekja okkur til meðvitundar um hvernig fólk við ættum að forðast,“ segir Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, í nýlegum pistli á Facebook-síðu sinni. Ragnhildur er landsmönnum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún hefur búið í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Í skrifum sínum leggur hún jafnan áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Í nýjasta pistlinum hvetur hún fólk til að beina sjónum ekki aðeins að varúðarmerkjum sambanda, heldur einnig að því sem hún kallar „grænu flöggin“ – einkenni heilbrigðs, trausts og uppbyggilegs sambands. Meðal þeirra atriða sem Ragga nefnir eru: Biðjast afsökunar þegar þau hafa gert rangt. Samgleðjast þegar vel gengur og sýna samkennd í verki. Sýna loforð í verki. Hvetja þig til að halda þínum félagslegu tengslum utan sambandsins. Hlusta á þig með athygli. Virða þín mörk og setja þér skýr mörk. Sýna vilja til að leysa ágreining. Beita ekki þagnarbindindi, reiðiköstum eða fýlustjórnun til að ná sínu fram. Þú upplifir öryggi með þeim. Hafa sömu markmið um sambandið. Tala fallega við þig og um þig að þér fjarverandi. Styðja þig þegar illa gengur. Ragga bendir á að í heilbrigðu sambandi upplifir fólk ást, samþykki og öryggi – að það sé nóg eins og það er, án þess að þurfa að breyta sér. „Veljum fólkið í kringum okkur af kostgæfni,“ skrifar hún. Heilsa Tengdar fréttir Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. 3. júní 2025 15:55 Ragga Nagli segir frá hollum staðgenglum í sósum Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, fer yfir góðar og hollar sósur sem hægt er að reiða fram. 27. september 2017 14:30 Ragga Nagli birtir mynd af slitum á rassi „Naglinn er ekki fullkomin, langt í frá. Eins og vegahandbók með slitför upp og niður læri, rass og langt upp á mjaðmir.“ 11. desember 2014 10:14 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Ragnhildur er landsmönnum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún hefur búið í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Í skrifum sínum leggur hún jafnan áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Í nýjasta pistlinum hvetur hún fólk til að beina sjónum ekki aðeins að varúðarmerkjum sambanda, heldur einnig að því sem hún kallar „grænu flöggin“ – einkenni heilbrigðs, trausts og uppbyggilegs sambands. Meðal þeirra atriða sem Ragga nefnir eru: Biðjast afsökunar þegar þau hafa gert rangt. Samgleðjast þegar vel gengur og sýna samkennd í verki. Sýna loforð í verki. Hvetja þig til að halda þínum félagslegu tengslum utan sambandsins. Hlusta á þig með athygli. Virða þín mörk og setja þér skýr mörk. Sýna vilja til að leysa ágreining. Beita ekki þagnarbindindi, reiðiköstum eða fýlustjórnun til að ná sínu fram. Þú upplifir öryggi með þeim. Hafa sömu markmið um sambandið. Tala fallega við þig og um þig að þér fjarverandi. Styðja þig þegar illa gengur. Ragga bendir á að í heilbrigðu sambandi upplifir fólk ást, samþykki og öryggi – að það sé nóg eins og það er, án þess að þurfa að breyta sér. „Veljum fólkið í kringum okkur af kostgæfni,“ skrifar hún.
Heilsa Tengdar fréttir Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. 3. júní 2025 15:55 Ragga Nagli segir frá hollum staðgenglum í sósum Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, fer yfir góðar og hollar sósur sem hægt er að reiða fram. 27. september 2017 14:30 Ragga Nagli birtir mynd af slitum á rassi „Naglinn er ekki fullkomin, langt í frá. Eins og vegahandbók með slitför upp og niður læri, rass og langt upp á mjaðmir.“ 11. desember 2014 10:14 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. 3. júní 2025 15:55
Ragga Nagli segir frá hollum staðgenglum í sósum Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, fer yfir góðar og hollar sósur sem hægt er að reiða fram. 27. september 2017 14:30
Ragga Nagli birtir mynd af slitum á rassi „Naglinn er ekki fullkomin, langt í frá. Eins og vegahandbók með slitför upp og niður læri, rass og langt upp á mjaðmir.“ 11. desember 2014 10:14