Hall og Oates ná sáttum Jón Þór Stefánsson skrifar 13. ágúst 2025 17:03 Daryl Hall og John Oates eiga ansi marga smelli. Getty Daryl Hall og John Oates, sem saman mynduðu popptvíeykið Hall & Oates en hafa undanfarin misseri eldað grátt silfur, hafa náð sáttum fyrir dómi. Þessir tveir fyrrverandi mátar staðið í miklum málaferlum gegn hvor öðrum. Árið 2023 lagði Hall fram stefnu á hendur Oates með það að markmiði að stöðva hann í því að selja sinn hluta í fyrirtæki þeirra Whole Oats Enterprises. Í slíkri sölu hefðu falist réttindi að nafni og líkindum þeirra, sem og höfundarréttarlaun. Dómari í Nashville lagði tímabundið bann á söluna í nóvember þetta sama ár. Þeir þyrftu að leita til gerðardóms og leita lausnar sinna mála. Fyrir liggur að Hall sakaði Oates um svik. Hann sagði fyrrverandi félaga sinn hafa komið aftan að sér. Oates sagði ásakanir Hall særa sig verulega. Um væri að ræða krassandi og rangar yfirlýsingar. Hall & Oates náðu stjörnuhæðum í lok áttunda áratugarins og voru geysivinsælir fram að lokum þess níunda. Á meðal þekktustu laga þeirra eru Rich Girl, Private Eyes, I Can't Go for That (No Can Do), Maneater, Out of Touch, og You Make My Dreams. Í viðtali AP við Oates í fyrra sagði hann þá tvo ekki lengur eiga í samskiptum, og sagðist hann ekki sjá fyrir sér að þeir myndu koma aftur saman. Hall tók í sama streng í viðtali við The Times í fyrra. „Skipið er siglt, alla leið niður á hafsbotn,“ sagði Hall. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Þessir tveir fyrrverandi mátar staðið í miklum málaferlum gegn hvor öðrum. Árið 2023 lagði Hall fram stefnu á hendur Oates með það að markmiði að stöðva hann í því að selja sinn hluta í fyrirtæki þeirra Whole Oats Enterprises. Í slíkri sölu hefðu falist réttindi að nafni og líkindum þeirra, sem og höfundarréttarlaun. Dómari í Nashville lagði tímabundið bann á söluna í nóvember þetta sama ár. Þeir þyrftu að leita til gerðardóms og leita lausnar sinna mála. Fyrir liggur að Hall sakaði Oates um svik. Hann sagði fyrrverandi félaga sinn hafa komið aftan að sér. Oates sagði ásakanir Hall særa sig verulega. Um væri að ræða krassandi og rangar yfirlýsingar. Hall & Oates náðu stjörnuhæðum í lok áttunda áratugarins og voru geysivinsælir fram að lokum þess níunda. Á meðal þekktustu laga þeirra eru Rich Girl, Private Eyes, I Can't Go for That (No Can Do), Maneater, Out of Touch, og You Make My Dreams. Í viðtali AP við Oates í fyrra sagði hann þá tvo ekki lengur eiga í samskiptum, og sagðist hann ekki sjá fyrir sér að þeir myndu koma aftur saman. Hall tók í sama streng í viðtali við The Times í fyrra. „Skipið er siglt, alla leið niður á hafsbotn,“ sagði Hall.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira