„Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2025 20:17 Sölvi Geir Ottesen á hliðarlínunni í fyrri leik liðanna. Vísir/Diego Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var í sárum þegar hann ræddi við Sýn Sport að loknu tapi Víkingsliðsins gegn Bröndby í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bröndby-Stadion í kvöld. „Þetta var bara eins slæmt og það gat orðið og við erum algjörlega niðurbrotnir. Ég sjálfur er gjörsamlega niðurbrotinn með þetta tap. Við komum vel inn í þennan leik og vorum þéttir til að byrja með. Fyrri hálfleikurinn var bara heilt yfir flottur,“ sagði Sölvi Geir eftir leikinn. „Við slökum hins vegar aðeins á eftir að við verðum einum leikmanni fleiri. Þeir ná að skora fyrri lok fyrri hálfleiks sem gefur þeim aukinn. Það slaknaði á orkustiginu hjá okkur og þeir nýttu sér það til fulls,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Við töluðum um það í hálfleik við þyrftum að halda áfram að þora að spila og halda boltanum. Við náðum hins vegar ekki að tengja neinar sendingar og vorum flatir. Við sáum í raun aldrei til sólar í seinni hálfleik og Bröndby-menn gengu á lagið,“ sagði hann svekktur. „Við vorum 3-0 yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það er svekkjandi að ná ekki að klára það. Leikmenn eru að sleikja sárin núna inni í klefa en svo er það bara að setja fullan fókus á deildina þar sem við erum enn í hörku baráttu um titilinn. Það er sárt að ná ekki að gera þetta að eftirminnilegu kvöld fyrir þá stuðningsmenn okkar sem lögðu leið sína til Kaupmannahafnar og studdu okkur í þessum leik. Við erum svekktir með frammistöðuna hjá okkuar, sérstaklega í seinni hálfleik,“ sagði Sölvi súr. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
„Þetta var bara eins slæmt og það gat orðið og við erum algjörlega niðurbrotnir. Ég sjálfur er gjörsamlega niðurbrotinn með þetta tap. Við komum vel inn í þennan leik og vorum þéttir til að byrja með. Fyrri hálfleikurinn var bara heilt yfir flottur,“ sagði Sölvi Geir eftir leikinn. „Við slökum hins vegar aðeins á eftir að við verðum einum leikmanni fleiri. Þeir ná að skora fyrri lok fyrri hálfleiks sem gefur þeim aukinn. Það slaknaði á orkustiginu hjá okkur og þeir nýttu sér það til fulls,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Við töluðum um það í hálfleik við þyrftum að halda áfram að þora að spila og halda boltanum. Við náðum hins vegar ekki að tengja neinar sendingar og vorum flatir. Við sáum í raun aldrei til sólar í seinni hálfleik og Bröndby-menn gengu á lagið,“ sagði hann svekktur. „Við vorum 3-0 yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það er svekkjandi að ná ekki að klára það. Leikmenn eru að sleikja sárin núna inni í klefa en svo er það bara að setja fullan fókus á deildina þar sem við erum enn í hörku baráttu um titilinn. Það er sárt að ná ekki að gera þetta að eftirminnilegu kvöld fyrir þá stuðningsmenn okkar sem lögðu leið sína til Kaupmannahafnar og studdu okkur í þessum leik. Við erum svekktir með frammistöðuna hjá okkuar, sérstaklega í seinni hálfleik,“ sagði Sölvi súr.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira