Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Agnar Már Másson skrifar 15. ágúst 2025 10:58 Tveimur dögum eftir að Kaleo-tónleikunum lauk barst Mannanafnanefnd erindi þar sem spurt var hvort maður mætti heita það sama og hljómsveitin. Nefndin sagði já. Vísir/Viktor Freyr Hamína, Sky og Kaleo eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd samþykkti á fundi sínum í vikunni. Þá má einnig heita Anída, Silfurregn og Dúni. Engri beiðni sem Mannanafnanefnd tók fyrir á fundi sínum hinn 13. ágúst var hafnað en alls voru sautján mál tekin fyrir. Sky og Silfurregn Fjögur kynhlutlaus nöfn voru samþykkt og má nú heita Rökkur, Sky, Elri og Silfurregn. Nöfnin eru í hvorugkyni og beygjast eins í öllum föllum nema eignarfalli en þá taka þau s-endingu. Nefndin bendir á að nafnið Sky sé ekki ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls enda kemur y aðeins fyrir í lok orð ef það endar á -ey. Þó ekki væri hefð fyrir nafninu bendir nefndin á að tökunafnið sé nokkuð algengt í enskumælandi löndum. Til samanburðar var nafnið Skylar samþykkt árið 2021. Nefndin hefur því alls samþykkt á 36 kynhlutlaus nöfn frá því í október 2020. Dúni Kaleo Lársson Karlanafnið Dúni var samþykkt og tekur veika beygingu. Nefndin féllst einnig á kenninafnið Lársson, þar sem umsækjandi óskaði eftir því að barnið yrði kennt við föður sinn aðnafni Laurentiu, þó aðlagað að íslensku. Þá má einnig heita Matheó og Kaleo. Nefndin tekur fram að nafnið Kaleo eigi sér enga hefð í íslensku en bendir á að það sé tökunafn frá Bandaríkjunum og ritað með þessum hætti í ensku máli. Mikið fjör var á tónleikum Kaleo í Vaglaskógi í júlí. Vísir/Viktor Freyr Telst því hefð fyrir rithætti Kaleo á sama grundvelli og nafnsins Sky, þ.e. að rithátturinn sé gjaldgengur í veitimáli og nafnið ekki ritháttarafbrigði rótgróins nafns. Nefndinni barst erindi um nafnið Kaleó þriðjudaginn 29. júlí, þ.e. aðeins nokkrum dögum eftir að tónleikar samnefndrar hljómsveitar í Vaglaskógi voru haldnir. Nicolai, Torben og Teodor voru einnig samþykkt sem karlanöfn. Hamína Raggý Emhild Nú má einnig heita Anída og Josephine. Hið síðarnefnda er borið af tveimur Íslendingum og kemur nafnið fyrir fyrir í átta manntölum frá 1703–1920. Það telst því vera hefð fyrir hefð fyrir rithætti nafnsins samkvæmt vinnulagsreglum Mannanafnanefndar. Kvenkynsnöfnin Raggý, Hamína, Emhild og Inganna voru einnig samþykkt. Mannanöfn Tónleikar á Íslandi Tónlist Hinsegin Kaleo Barnalán Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Engri beiðni sem Mannanafnanefnd tók fyrir á fundi sínum hinn 13. ágúst var hafnað en alls voru sautján mál tekin fyrir. Sky og Silfurregn Fjögur kynhlutlaus nöfn voru samþykkt og má nú heita Rökkur, Sky, Elri og Silfurregn. Nöfnin eru í hvorugkyni og beygjast eins í öllum föllum nema eignarfalli en þá taka þau s-endingu. Nefndin bendir á að nafnið Sky sé ekki ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls enda kemur y aðeins fyrir í lok orð ef það endar á -ey. Þó ekki væri hefð fyrir nafninu bendir nefndin á að tökunafnið sé nokkuð algengt í enskumælandi löndum. Til samanburðar var nafnið Skylar samþykkt árið 2021. Nefndin hefur því alls samþykkt á 36 kynhlutlaus nöfn frá því í október 2020. Dúni Kaleo Lársson Karlanafnið Dúni var samþykkt og tekur veika beygingu. Nefndin féllst einnig á kenninafnið Lársson, þar sem umsækjandi óskaði eftir því að barnið yrði kennt við föður sinn aðnafni Laurentiu, þó aðlagað að íslensku. Þá má einnig heita Matheó og Kaleo. Nefndin tekur fram að nafnið Kaleo eigi sér enga hefð í íslensku en bendir á að það sé tökunafn frá Bandaríkjunum og ritað með þessum hætti í ensku máli. Mikið fjör var á tónleikum Kaleo í Vaglaskógi í júlí. Vísir/Viktor Freyr Telst því hefð fyrir rithætti Kaleo á sama grundvelli og nafnsins Sky, þ.e. að rithátturinn sé gjaldgengur í veitimáli og nafnið ekki ritháttarafbrigði rótgróins nafns. Nefndinni barst erindi um nafnið Kaleó þriðjudaginn 29. júlí, þ.e. aðeins nokkrum dögum eftir að tónleikar samnefndrar hljómsveitar í Vaglaskógi voru haldnir. Nicolai, Torben og Teodor voru einnig samþykkt sem karlanöfn. Hamína Raggý Emhild Nú má einnig heita Anída og Josephine. Hið síðarnefnda er borið af tveimur Íslendingum og kemur nafnið fyrir fyrir í átta manntölum frá 1703–1920. Það telst því vera hefð fyrir hefð fyrir rithætti nafnsins samkvæmt vinnulagsreglum Mannanafnanefndar. Kvenkynsnöfnin Raggý, Hamína, Emhild og Inganna voru einnig samþykkt.
Mannanöfn Tónleikar á Íslandi Tónlist Hinsegin Kaleo Barnalán Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent