María mætt til frönsku nýliðanna Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2025 13:02 María Þórisdóttir er orðin leikmaður Marseille. om.fr Miðvörðurinn þrautreyndi María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara, hefur yfirgefið England og samið við franska knattspyrnufélagið Marseille. María var kynnt til leiks með skemmtilegu myndbandi frá franska félaginu. 𝐌𝐚𝐫𝐢𝐚 𝐓𝐡𝐨𝐫𝐢𝐬𝐝𝐨𝐭𝐭𝐢𝐫 est Marseillaise ! 🔵⚪️Formée en Norvège, Maria rejoint l’Angleterre en 2017, où elle porte successivement les couleurs de Chelsea, Manchester United et Brighton & Hove Albion. Joueuse dotée d'une intelligence notable et véritable roc… pic.twitter.com/otdC8Vw3n4— Les Marseillaises (@OMfeminines) August 18, 2025 María, sem er 32 ára landsliðskona Noregs, hafði spilað í Englandi frá árinu 2017, fyrst með Chelsea, svo Manchester United og tvö síðustu ár með Brighton. Hún varð tvívegis Englandsmeistari með Chelsea, hefur spilað yfir sjötíu A-landsleiki fyrir Noreg, leikið í Meistaradeild Evrópu, og þannig mætti áfram telja. Hún ætti því að geta miðlað af mikilli reynslu til sinna nýju liðsfélaga í liði Marseille sem á síðustu leiktíð vann sér sæti í efstu deild Frakklands á nýjan leik. María hlaut ekki sæti í EM-hópi Noregs í sumar og var því ekki með í leiknum gegn Íslandi í Sviss. Hún var þó á meðal þeirra sem voru næst því að komast í hópinn. Fyrsti leikur Marseille á komandi leiktíð í frönsku 1. deildinni verður gegn Lyon 6. september. Franski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
María var kynnt til leiks með skemmtilegu myndbandi frá franska félaginu. 𝐌𝐚𝐫𝐢𝐚 𝐓𝐡𝐨𝐫𝐢𝐬𝐝𝐨𝐭𝐭𝐢𝐫 est Marseillaise ! 🔵⚪️Formée en Norvège, Maria rejoint l’Angleterre en 2017, où elle porte successivement les couleurs de Chelsea, Manchester United et Brighton & Hove Albion. Joueuse dotée d'une intelligence notable et véritable roc… pic.twitter.com/otdC8Vw3n4— Les Marseillaises (@OMfeminines) August 18, 2025 María, sem er 32 ára landsliðskona Noregs, hafði spilað í Englandi frá árinu 2017, fyrst með Chelsea, svo Manchester United og tvö síðustu ár með Brighton. Hún varð tvívegis Englandsmeistari með Chelsea, hefur spilað yfir sjötíu A-landsleiki fyrir Noreg, leikið í Meistaradeild Evrópu, og þannig mætti áfram telja. Hún ætti því að geta miðlað af mikilli reynslu til sinna nýju liðsfélaga í liði Marseille sem á síðustu leiktíð vann sér sæti í efstu deild Frakklands á nýjan leik. María hlaut ekki sæti í EM-hópi Noregs í sumar og var því ekki með í leiknum gegn Íslandi í Sviss. Hún var þó á meðal þeirra sem voru næst því að komast í hópinn. Fyrsti leikur Marseille á komandi leiktíð í frönsku 1. deildinni verður gegn Lyon 6. september.
Franski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira