Messi í argentínska landsliðshópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 17:23 Lionel Messi er kominn aftur af stað með Inter Miami eftir tveggja vikna fjarveru vegna meiðsla. Getty/Rich Storry Lionel Messi er í nýjasta landsliðshópi Argentínumanna en Lionel Scaloni valdi hann fyrir leiki í undankeppni HM á móti Venesúela og Ekvador í byrjun næsta mánaðar. Scaloni valdi reyndar 31 mann í risahóp og þar eru tveir ungir og spennandi leikmenn eða þeir Franco Mastantuono hjá Real Madrid og Claudio Echeverri hjá Manchester City. Messi lék með argentínska landsliðinu í júní en missti af leikjum liðsins í mars. Hann hefur skorað 112 mörk í 193 landsleikjum. Hann er ekki búinn að gefa það út hvort hann verði með á HM næsta sumar. Marcos Acuna kemur aftur inn í liðið en Alejandro Garnacho, sem er út í kuldanum hjá Manchester United, er ekki valinn að þessu sinni. Enzo Fernández hjá Chelsea er ekki í hópnum en hann tekur út leikbann í báðum leikjunum. Argentína tryggði sér sæti á HM í mars síðastliðnum og var þar fyrsta Suðurameríkuþjóðin til að gera það. HM fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada næsta sumar. Leikurinn við Venesúela fer fram á heimavelli í Buenos Aires en hinn leikurinn fer fram í Ekvador. Messi kom aftur inn í lið Inter Miami um síðustu helgi eftir tveggja vikna fjarveru vegna meiðsla. Hann skoraði mark og gaf stórkostlega stoðsendingu í 3-1 sigri. Messi hélt margoft um aftanvert lærið í leiknum og Javier Mascherano, þjálfari Inter Miami, sagði að hann væri ekki alveg heill. Það gæti því farið svo að Messi verði ekki með í leikjunum en Scaloni á auðvitað eftir að skera hópinn eitthvað niður. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Scaloni valdi reyndar 31 mann í risahóp og þar eru tveir ungir og spennandi leikmenn eða þeir Franco Mastantuono hjá Real Madrid og Claudio Echeverri hjá Manchester City. Messi lék með argentínska landsliðinu í júní en missti af leikjum liðsins í mars. Hann hefur skorað 112 mörk í 193 landsleikjum. Hann er ekki búinn að gefa það út hvort hann verði með á HM næsta sumar. Marcos Acuna kemur aftur inn í liðið en Alejandro Garnacho, sem er út í kuldanum hjá Manchester United, er ekki valinn að þessu sinni. Enzo Fernández hjá Chelsea er ekki í hópnum en hann tekur út leikbann í báðum leikjunum. Argentína tryggði sér sæti á HM í mars síðastliðnum og var þar fyrsta Suðurameríkuþjóðin til að gera það. HM fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada næsta sumar. Leikurinn við Venesúela fer fram á heimavelli í Buenos Aires en hinn leikurinn fer fram í Ekvador. Messi kom aftur inn í lið Inter Miami um síðustu helgi eftir tveggja vikna fjarveru vegna meiðsla. Hann skoraði mark og gaf stórkostlega stoðsendingu í 3-1 sigri. Messi hélt margoft um aftanvert lærið í leiknum og Javier Mascherano, þjálfari Inter Miami, sagði að hann væri ekki alveg heill. Það gæti því farið svo að Messi verði ekki með í leikjunum en Scaloni á auðvitað eftir að skera hópinn eitthvað niður.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira