Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Bjarki Sigurðsson skrifar 18. ágúst 2025 22:04 Það urðu miklar breytingar hjá Strætó í gær. Vísir/Sigurjón Vonast er til að stórfelldar breytingar hjá Strætó verði til þess að fleiri nýti sér þjónustuna og að hún verði mun áreiðanlegri. Tíðni ferða hefur stóraukist. Í gær tók þjónusta Strætó stórum breytingum. Tíðni fjölda leiða á höfuðborgarsvæðinu er aukinn og hlutfall íbúa sem búa innan 400 metra frá stoppistöð með 10 mínútna tíðni á háannatíma fer úr um 18% í rúmlega 50%. Hér má sjá helstu breytingar. „Þetta er í rauninni stærsta þjónustuaukningin hjá Strætó í langan langan tíma. Þetta er að gerast núna út af samgöngusáttmálanum. Þetta eru peningar sem eru búnir að sitja fastir meðan allt saman var í endurskoðun. Nú er ríkið að koma inn í þetta með okkur af miklu meiri krafti og við erum loksins farin að keyra þetta plan um aukna þjónustu sem er hluti af nýja leiðarkerfinu sem leggur grunninn að borgarlínu,“ segir Alexandra Briem, borgarfulltrúi og stjórnarformaður Stætó. „Þetta er sennilega stærsta breytingin sálfræðilega sem við getum farið í til þess að gera almenningssamgöngur aðgengilegri fyrir venjulegt fólk, að þú þurfir ekki að vera eitthvað sérstaklega mikið að hugsa út í hvenær þú átt að mæta út í stoppistöð.“ Alexandra Briem er stjórnarformaður Strætó.Vísir/Sigurjón Strætó Reykjavík Samgöngur Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Í gær tók þjónusta Strætó stórum breytingum. Tíðni fjölda leiða á höfuðborgarsvæðinu er aukinn og hlutfall íbúa sem búa innan 400 metra frá stoppistöð með 10 mínútna tíðni á háannatíma fer úr um 18% í rúmlega 50%. Hér má sjá helstu breytingar. „Þetta er í rauninni stærsta þjónustuaukningin hjá Strætó í langan langan tíma. Þetta er að gerast núna út af samgöngusáttmálanum. Þetta eru peningar sem eru búnir að sitja fastir meðan allt saman var í endurskoðun. Nú er ríkið að koma inn í þetta með okkur af miklu meiri krafti og við erum loksins farin að keyra þetta plan um aukna þjónustu sem er hluti af nýja leiðarkerfinu sem leggur grunninn að borgarlínu,“ segir Alexandra Briem, borgarfulltrúi og stjórnarformaður Stætó. „Þetta er sennilega stærsta breytingin sálfræðilega sem við getum farið í til þess að gera almenningssamgöngur aðgengilegri fyrir venjulegt fólk, að þú þurfir ekki að vera eitthvað sérstaklega mikið að hugsa út í hvenær þú átt að mæta út í stoppistöð.“ Alexandra Briem er stjórnarformaður Strætó.Vísir/Sigurjón
Strætó Reykjavík Samgöngur Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira