Féll fimm metra við að fagna marki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 06:33 Liðsfélagar Mierza Firjatullah hoppuðu sem betur fer ekki á eftir honum. @mierza.lovers Ungur knattspyrnumaður skoraði mjög gott mark fyrir þjóð sína en fagnaðarlætin hans enduðu afar illa. Mierza Firjatullah skoraði gott skallamark fyrir sautján ára landslið Indónesíu leik á móti Tadsíkistan. Var réttur maður á réttum stað í teignum og skallaði boltann laglega í markið. Leikurinn var í Independence bikarnum og strákurinn kom Indónesíu í 1-0 á 34. mínútu. Markið gott og gilt en var þó alls ekki ástæðan fyrir því af hverju strákurinn komst í heimsfréttirnar. Fögnuður Firjatullah kom honum nefnilega í vandræði og á flug á netmiðlum. Firjatullah var mjög kátur með markið sitt, hljóp í átta að áhorfendastúkunni og ætlaði að fagna með stuðningsmönnum indóníska liðsins sem höfðu fjölmennt á Norður Súmötru leikvanginn í Deliserdang í Indónesíu. Hann vildi komast alveg upp að kátum stuðningsmönnunum og hoppaði því yfir girðinguna sem var umhverfis völlinn. Firjatullah hélt auðvitað að jörðin væri í sömu hæð hinum megin við girðinguna en svo var ekki raunin. Firjatullah hoppaði í staðinn beina leið ofan í gryfju milli leikvallarins og áhorfendastúkunnar. Fyrir vikið féll strákurinn um fimm metra. Liðsfélagarnir komu á eftir honum en höfðu vit á því að stoppa við girðinguna. Það ótrúlega við þetta að Firjatullah tókst að lenda stökkið og sleppa tiltölulega ómeiddur úr þessu ævintýri. Hann hélt síðan áfram að fagna. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv) Fótbolti Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira
Mierza Firjatullah skoraði gott skallamark fyrir sautján ára landslið Indónesíu leik á móti Tadsíkistan. Var réttur maður á réttum stað í teignum og skallaði boltann laglega í markið. Leikurinn var í Independence bikarnum og strákurinn kom Indónesíu í 1-0 á 34. mínútu. Markið gott og gilt en var þó alls ekki ástæðan fyrir því af hverju strákurinn komst í heimsfréttirnar. Fögnuður Firjatullah kom honum nefnilega í vandræði og á flug á netmiðlum. Firjatullah var mjög kátur með markið sitt, hljóp í átta að áhorfendastúkunni og ætlaði að fagna með stuðningsmönnum indóníska liðsins sem höfðu fjölmennt á Norður Súmötru leikvanginn í Deliserdang í Indónesíu. Hann vildi komast alveg upp að kátum stuðningsmönnunum og hoppaði því yfir girðinguna sem var umhverfis völlinn. Firjatullah hélt auðvitað að jörðin væri í sömu hæð hinum megin við girðinguna en svo var ekki raunin. Firjatullah hoppaði í staðinn beina leið ofan í gryfju milli leikvallarins og áhorfendastúkunnar. Fyrir vikið féll strákurinn um fimm metra. Liðsfélagarnir komu á eftir honum en höfðu vit á því að stoppa við girðinguna. Það ótrúlega við þetta að Firjatullah tókst að lenda stökkið og sleppa tiltölulega ómeiddur úr þessu ævintýri. Hann hélt síðan áfram að fagna. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv)
Fótbolti Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira