Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. ágúst 2025 06:24 Sjö gistu fangageymslur lögreglu í morgun og 70 mál voru bókuð á vaktinni í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð til vegna 15 ára ungmenna sem voru sögð með áfengi við grunnskóla í Reykjavík. Lögregla hafði uppi á hópnum í nærliggjandi götu og reyndust nokkur barnanna verulega ölvuð. Var þeim komið heim til foreldra sinna. Lögreglu sinnti fleiri útköllum vegna einstaklinga í annarlegu ástandi, meðal annars vegna pars sem neitaði að yfirgefa sundlaug í Reykjavík. Var annað þeirra, kona, sögð ölvuð. Parið virtist æst út í einn starfsmann laugarinnar og hótaði konan honum líkamsmeiðingum fyrir framan lögreglu. Konan var handtekin þegar hún neitaði að róa sig niður og fara á brott. Hún var látin laus að lokinni skýrslutöku. Annar var handtekinn verulega ölvaður eftir að hann gerði sig líklegan til að girða niður um sig buxurnar og veitast að starfsmönnum veitingastaðar. Þá barst einnig tilkynning um mann sem var sagður öskra út í loftið, ber að ofan, og í annarlegu ástandi. Vitni sagði manninn hafa öskrað á fólk og barið á rúður veitingastaðar. Maðurinn brást illa við afskiptum lögreglu og var handtekinn. Þá hrækti hann á fatnað lögreglumanns. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Lögregla hafði uppi á hópnum í nærliggjandi götu og reyndust nokkur barnanna verulega ölvuð. Var þeim komið heim til foreldra sinna. Lögreglu sinnti fleiri útköllum vegna einstaklinga í annarlegu ástandi, meðal annars vegna pars sem neitaði að yfirgefa sundlaug í Reykjavík. Var annað þeirra, kona, sögð ölvuð. Parið virtist æst út í einn starfsmann laugarinnar og hótaði konan honum líkamsmeiðingum fyrir framan lögreglu. Konan var handtekin þegar hún neitaði að róa sig niður og fara á brott. Hún var látin laus að lokinni skýrslutöku. Annar var handtekinn verulega ölvaður eftir að hann gerði sig líklegan til að girða niður um sig buxurnar og veitast að starfsmönnum veitingastaðar. Þá barst einnig tilkynning um mann sem var sagður öskra út í loftið, ber að ofan, og í annarlegu ástandi. Vitni sagði manninn hafa öskrað á fólk og barið á rúður veitingastaðar. Maðurinn brást illa við afskiptum lögreglu og var handtekinn. Þá hrækti hann á fatnað lögreglumanns.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira