Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. ágúst 2025 13:15 Um fimmtán þúsund hlauparar hyggjast hlaupa af stað nú á laugardaginn. Hér má sjá nokkra hlaupara sem tóku þátt í fyrra. Vísir/Viktor Freyr Aldrei hafa fleiri hlauparar skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþonið sem haldið er árlega á Menningarnótt. Veðurfræðingur spáir hægum vind á laugardagsmorgun en bæta mun í þegar líður á morguninn. Rúmlega fimmtán þúsund manns hyggjast reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem er nú á laugardaginn. Fjögur þúsund af þeim hafa skráð sig í hálfmaraþon sem er nú fullbókað og er búist við að uppselt verði í tíu kílómetra hlaupið á allra næstu dögum. Einnig er hægt að taka þátt í skemmtiskokkinu, þriggja kílómetra hlaupi, og maraþoni. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að búast megi við suðaustan og austan átt framan af morgninum en þó sé enn heldur snemmt að segja nákvæmlega til um veðurspánna. „Hann er hægur á laugardagsmorgun en svo fer að bæta í vind þegar líður á morguninn,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Hitinn muni ná upp í fjórtán til fimmtán stig þegar best láti. Hlaupaleiðin liggur um Seltjarnarnes og segir Óli Þór vindhraðann þar geta náð upp í tíu metra á sekúndu. Hins vegar sýnir spáin að þurrt verði allan daginn og ágætlega milt verður um kvöldið. Ýmiss konar viðburðir verða á laugardag sem endar með flugeldasýningu klukkan tíu. Margir safnast saman á Arnarhól til að horfa á sýninguna og tónleikana sem eru þar á undan. Óli Þór segir að miðað við vindátt ættu þeir sem fylgjast með tónleikunum að fá vindinn í bakið, en tónlistarfólkið sé ekki eins heppið. Menningarnótt Veður Hlaup Reykjavíkurmaraþon Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira
Rúmlega fimmtán þúsund manns hyggjast reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem er nú á laugardaginn. Fjögur þúsund af þeim hafa skráð sig í hálfmaraþon sem er nú fullbókað og er búist við að uppselt verði í tíu kílómetra hlaupið á allra næstu dögum. Einnig er hægt að taka þátt í skemmtiskokkinu, þriggja kílómetra hlaupi, og maraþoni. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að búast megi við suðaustan og austan átt framan af morgninum en þó sé enn heldur snemmt að segja nákvæmlega til um veðurspánna. „Hann er hægur á laugardagsmorgun en svo fer að bæta í vind þegar líður á morguninn,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Hitinn muni ná upp í fjórtán til fimmtán stig þegar best láti. Hlaupaleiðin liggur um Seltjarnarnes og segir Óli Þór vindhraðann þar geta náð upp í tíu metra á sekúndu. Hins vegar sýnir spáin að þurrt verði allan daginn og ágætlega milt verður um kvöldið. Ýmiss konar viðburðir verða á laugardag sem endar með flugeldasýningu klukkan tíu. Margir safnast saman á Arnarhól til að horfa á sýninguna og tónleikana sem eru þar á undan. Óli Þór segir að miðað við vindátt ættu þeir sem fylgjast með tónleikunum að fá vindinn í bakið, en tónlistarfólkið sé ekki eins heppið.
Menningarnótt Veður Hlaup Reykjavíkurmaraþon Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira