Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2025 18:27 Alexander Isak hefur hvorki æft né spilað með Newcastle United síðan liðið kom aftur saman eftir sumarfrí. EPA/ADAM VAUGHAN Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. Sænski framherjinn Alexander Isak sást mæta á æfingasvæði Newcastle United í dag, daginn eftir að hann sendi frá sér sína fyrstu yfirlýsingu eftir að hann hætti að æfa og spila með enska félaginu. Isak talaði þar um svikin loforð og það sé ekkert traust lengur milli hans og félagsins. Newcastle var fljótt að senda frá sér svar þar sem félagið tilkynnti sænska framherjanum um það að hann væri enn samningsbundinn félaginu og ekkert væri til í þeirri fullyrðingu Isak um svikin loforð. Isak sást síðan mæta á æfingasvæðið í dag en hann hefur ekkert æft með liðfélögum sínum síðan liðið kom aftur saman eftir sumarfrí. Ljósmyndarar Daily Mail náðu mynd af Isak mæta á jeppanum sínum. Hvað það þýðir er önnur saga. Var hann mættur til að leita sátta eða til að setja meiri pressa á yfirmenn sína um að selja hann til Liverpool? Sumir sjá enga leið fyrir Isak til að koma til baka inn í Newcastle liðið en hann hefur verið málaður sem svikari meðal stuðningsmanna félagsins. Sumir hafa kveikt í Isak treyjum og aðrir eru brjálaðir út í afskipti Liverpool af samingsbundnum leikmanni. Isak var besti leikmaður Newcastle á síðustu leiktíð og liðið saknar hans auðvitað mikið inn á vellinum. Það hefur líka gengið illa að kaupa framherja í sumar sem geirr fjarveru hans að enn meira vandamáli. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Enski boltinn Tengdar fréttir Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. 20. ágúst 2025 16:48 „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Newcastle brást við í gærkvöldi eftir að Alexander Isak sagði félagið hafa svikið loforð. Í yfirlýsingu Newcastle segir að Isak sé samningsbundinn og engin loforð hafi verið gefin um að hann mætti fara frá félaginu í sumar, en þar er einnig gefið í skyn að Isak geti farið að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. 20. ágúst 2025 09:45 Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Alexander Isak, sænski framherjinn hjá Newcastle, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um stöðuna sem er komin upp á milli hans og félagsins. Það er erfitt að sjá hann spila aftur fyrir félagið. 19. ágúst 2025 20:26 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Sænski framherjinn Alexander Isak sást mæta á æfingasvæði Newcastle United í dag, daginn eftir að hann sendi frá sér sína fyrstu yfirlýsingu eftir að hann hætti að æfa og spila með enska félaginu. Isak talaði þar um svikin loforð og það sé ekkert traust lengur milli hans og félagsins. Newcastle var fljótt að senda frá sér svar þar sem félagið tilkynnti sænska framherjanum um það að hann væri enn samningsbundinn félaginu og ekkert væri til í þeirri fullyrðingu Isak um svikin loforð. Isak sást síðan mæta á æfingasvæðið í dag en hann hefur ekkert æft með liðfélögum sínum síðan liðið kom aftur saman eftir sumarfrí. Ljósmyndarar Daily Mail náðu mynd af Isak mæta á jeppanum sínum. Hvað það þýðir er önnur saga. Var hann mættur til að leita sátta eða til að setja meiri pressa á yfirmenn sína um að selja hann til Liverpool? Sumir sjá enga leið fyrir Isak til að koma til baka inn í Newcastle liðið en hann hefur verið málaður sem svikari meðal stuðningsmanna félagsins. Sumir hafa kveikt í Isak treyjum og aðrir eru brjálaðir út í afskipti Liverpool af samingsbundnum leikmanni. Isak var besti leikmaður Newcastle á síðustu leiktíð og liðið saknar hans auðvitað mikið inn á vellinum. Það hefur líka gengið illa að kaupa framherja í sumar sem geirr fjarveru hans að enn meira vandamáli. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Enski boltinn Tengdar fréttir Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. 20. ágúst 2025 16:48 „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Newcastle brást við í gærkvöldi eftir að Alexander Isak sagði félagið hafa svikið loforð. Í yfirlýsingu Newcastle segir að Isak sé samningsbundinn og engin loforð hafi verið gefin um að hann mætti fara frá félaginu í sumar, en þar er einnig gefið í skyn að Isak geti farið að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. 20. ágúst 2025 09:45 Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Alexander Isak, sænski framherjinn hjá Newcastle, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um stöðuna sem er komin upp á milli hans og félagsins. Það er erfitt að sjá hann spila aftur fyrir félagið. 19. ágúst 2025 20:26 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. 20. ágúst 2025 16:48
„Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Newcastle brást við í gærkvöldi eftir að Alexander Isak sagði félagið hafa svikið loforð. Í yfirlýsingu Newcastle segir að Isak sé samningsbundinn og engin loforð hafi verið gefin um að hann mætti fara frá félaginu í sumar, en þar er einnig gefið í skyn að Isak geti farið að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. 20. ágúst 2025 09:45
Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Alexander Isak, sænski framherjinn hjá Newcastle, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um stöðuna sem er komin upp á milli hans og félagsins. Það er erfitt að sjá hann spila aftur fyrir félagið. 19. ágúst 2025 20:26