Martröð á fyrstu æfingu í Róm Sindri Sverrisson skrifar 21. ágúst 2025 07:57 Leon Bailey byrjar í brekku á Ítalíu. EPA/TOLGA AKMEN Leon Bailey, kantmaður Aston Villa, hefur verið lánaður til ítalska knattspyrnufélagsins Roma en fyrsti dagurinn hjá nýja liðinu breyttist í martröð. Bailey mun nefnilega hafa meiðst strax á sinni fyrstu æfingu í ítölsku höfuðborginni. Ítalskir miðlar segja að um vöðvameiðsli sé að ræða og að þau verði metin betur í dag. Leon Bailey got off to the worst possible start in his Roma career, sustaining a muscular injury in his first training session after the transfer from Aston Villa.#ASRoma #AVFC #SerieA #Calcio pic.twitter.com/IbDTyHOXNg— Football Italia (@footballitalia) August 20, 2025 Bailey er sjálfur sagður svartsýnn og talið að hann verði að minnsta kosti frá keppni næstu þrjár vikurnar. Þessi 28 ára gamli landsliðsmaður Jamaíku kom eins og fyrr segir að láni frá Villa en Roma á kost á að eignast hann með því að greiða 19 milljónir punda næsta sumar. Villa er þó öruggt um að fá 2,5 milljónir punda vegna lánssamningsins. Bailey kom til Villa frá Leverkusen sumarið 2021, fyrir 30 milljónir punda, sem einn þriggja leikmanna sem félagið sótti þegar Jack Grealish var seldur. Hann hefur spilað 144 leiki fyrir Villa, skorað 22 mörk og gefið 24 stoðsendingar. Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Bailey mun nefnilega hafa meiðst strax á sinni fyrstu æfingu í ítölsku höfuðborginni. Ítalskir miðlar segja að um vöðvameiðsli sé að ræða og að þau verði metin betur í dag. Leon Bailey got off to the worst possible start in his Roma career, sustaining a muscular injury in his first training session after the transfer from Aston Villa.#ASRoma #AVFC #SerieA #Calcio pic.twitter.com/IbDTyHOXNg— Football Italia (@footballitalia) August 20, 2025 Bailey er sjálfur sagður svartsýnn og talið að hann verði að minnsta kosti frá keppni næstu þrjár vikurnar. Þessi 28 ára gamli landsliðsmaður Jamaíku kom eins og fyrr segir að láni frá Villa en Roma á kost á að eignast hann með því að greiða 19 milljónir punda næsta sumar. Villa er þó öruggt um að fá 2,5 milljónir punda vegna lánssamningsins. Bailey kom til Villa frá Leverkusen sumarið 2021, fyrir 30 milljónir punda, sem einn þriggja leikmanna sem félagið sótti þegar Jack Grealish var seldur. Hann hefur spilað 144 leiki fyrir Villa, skorað 22 mörk og gefið 24 stoðsendingar.
Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira