Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2025 09:46 Steinum og heimatilbúnum sprengjum var kastað úr stúkunni. (AP Photo/Gustavo Garello) Hætta þurfti leik í Suður-Ameríkubikarnum í nótt vegna óláta hjá áhorfendum. Slagsmál brutust út og heimatilbúnum sprengjum var kastað í stúkunni, milli stuðningsmanna frá Argentínu og Síle. Um níutíu voru handteknir og tíu fóru slasaðir á spítala. Argentínska liðið Independiente og Universidad de Chile voru að spila seinni leikinn í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar, síleska liðið var 1-0 yfir eftir fyrri leikinn. Staðan var markalaus í hálfleik en hætti þurfti leik snemma í seinni hálfleik vegna óeirða hjá áhorfendum. Áhorfendur reyna að brjóta sér leið í gegnum læst hlið. (AP Photo/Gustavo Garello) Slagsmál brutust margsinnis út, bareflum var beitt og hnífar mundaðir. Sílesku stuðningsmennirnir köstuðu aðskotahlutum, steinum og heimatilbúnum sprengjum í átt að þeim argentínsku, sem voru á heimavelli og svöruðu jafnóðum fyrir sig. Hálfleikurinn dugði ekki til að að róa menn niður og gerði jafnvel illt verra því á 48. mínútu var leiknum hætt og hann hófst ekki aftur. Stuðningsmaður sýnir steinana sem hann hyggst kasta. (AP Photo/Gustavo Garello) Þá mátti sjá blóðuga áhorfendur brjóta sér leið í gegnum lögregluliðið sem reyndi að stía mannskapinn í sundur. Samkvæmt lögreglu voru um níutíu stuðningsmenn handteknir og tíu voru fluttir slasaðir á spítala eftir hnífsstungur, einn alvarlega. Slasaður stuðningsmaður í stúkunni. (AP Photo/Gustavo Garello) „Öryggisgæsla og lögregla getur ekki tryggt öryggi áhorfenda og því verður að aflýsa leiknum“ sagði suðurameríska knattspyrnusambandið í yfirlýsingu eftir leik. Barbarie en Argentina 🇦🇷 ⚽️ El partido de #CopaSudamericana en Estadio Libertadores fue cancelado👥 Unos 100 aficionados de Independiente atacaron a menos de 10 hinchas de la Universidad de Chile 🚨 Hay tres heridos de gravedad¡El fútbol es un juego!📹: Ya hay detenidos pic.twitter.com/Ud7IDaTFh5— Fernando Pérez Corona (@ferperezcorona) August 21, 2025 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem óeirðir brjótast á leikjum í Suður-Ameríkubikarnum og í apríl fyrr á þessu ári létust tveir áhorfendur á leik Colo Colo frá Síle og Fortaleza frá Brasilíu. Argentína Síle Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Argentínska liðið Independiente og Universidad de Chile voru að spila seinni leikinn í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar, síleska liðið var 1-0 yfir eftir fyrri leikinn. Staðan var markalaus í hálfleik en hætti þurfti leik snemma í seinni hálfleik vegna óeirða hjá áhorfendum. Áhorfendur reyna að brjóta sér leið í gegnum læst hlið. (AP Photo/Gustavo Garello) Slagsmál brutust margsinnis út, bareflum var beitt og hnífar mundaðir. Sílesku stuðningsmennirnir köstuðu aðskotahlutum, steinum og heimatilbúnum sprengjum í átt að þeim argentínsku, sem voru á heimavelli og svöruðu jafnóðum fyrir sig. Hálfleikurinn dugði ekki til að að róa menn niður og gerði jafnvel illt verra því á 48. mínútu var leiknum hætt og hann hófst ekki aftur. Stuðningsmaður sýnir steinana sem hann hyggst kasta. (AP Photo/Gustavo Garello) Þá mátti sjá blóðuga áhorfendur brjóta sér leið í gegnum lögregluliðið sem reyndi að stía mannskapinn í sundur. Samkvæmt lögreglu voru um níutíu stuðningsmenn handteknir og tíu voru fluttir slasaðir á spítala eftir hnífsstungur, einn alvarlega. Slasaður stuðningsmaður í stúkunni. (AP Photo/Gustavo Garello) „Öryggisgæsla og lögregla getur ekki tryggt öryggi áhorfenda og því verður að aflýsa leiknum“ sagði suðurameríska knattspyrnusambandið í yfirlýsingu eftir leik. Barbarie en Argentina 🇦🇷 ⚽️ El partido de #CopaSudamericana en Estadio Libertadores fue cancelado👥 Unos 100 aficionados de Independiente atacaron a menos de 10 hinchas de la Universidad de Chile 🚨 Hay tres heridos de gravedad¡El fútbol es un juego!📹: Ya hay detenidos pic.twitter.com/Ud7IDaTFh5— Fernando Pérez Corona (@ferperezcorona) August 21, 2025 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem óeirðir brjótast á leikjum í Suður-Ameríkubikarnum og í apríl fyrr á þessu ári létust tveir áhorfendur á leik Colo Colo frá Síle og Fortaleza frá Brasilíu.
Argentína Síle Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira