Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. ágúst 2025 11:57 Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12. Eigandi Sante býst við ákæru gegn sér vegna netverslunar áfengis hvað úr hverju. Hann kveðst þó ekki hafa miklar áhyggjur vegna þessa og segir málið gjörunnið. Fjármála og efnahagsráðherra segir mikilvægast að fá skýringu á lögunum fyrir dómstólum. Afmælishátíð Reykjavíkurborgar, Menningarnótt, verður haldin hátíðleg í dag og geta gestir hátíðarinnar sótt um fjögur hundruð viðburði víðs vegar um borgina. Tómas Arnar fréttamaður er staddur við Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu og verður í beinni í hádegisfréttum. Ghislaine Maxwell, dæmd samverkakona kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein, segist í viðtali við dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna aldrei hafa séð Donald Trump Bandaríkjaforseta hegða sér ósæmilega og kannast jafnframt ekki við tilvist kúnnalista Epstein. Rótgróna sveitahátíðin Grímsævintýri fer fram á Borg í Grímsnesi í dag, en hátíðin er skipulögð af Kvenfélagi Grímsneshrepps. Meðal atriða dagsins er tombóla, sem er nú haldin í 99 sinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson kannaði aðstæður. Það er fleira um að vera á Suðurlandinu en nú stendur yfir fjögurra daga Njáluhátíð í Rangárþingi. Guðni Ágústson, fyrrverandi ráðherra og formaður Njálufélagsins var staddur undir Þríhyrningi þar sem brennumenn búast til reiðar á Gaddstaðaflatir þegar fréttastofa náði af honum tali nú skömmu fyrir fréttir. Þá er íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson staddur í miðborginni þar sem hann hefur fylgst með Reykjavíkurmaraþoninu í morgun. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 23. ágúst 2025 Bylgjan Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira
Afmælishátíð Reykjavíkurborgar, Menningarnótt, verður haldin hátíðleg í dag og geta gestir hátíðarinnar sótt um fjögur hundruð viðburði víðs vegar um borgina. Tómas Arnar fréttamaður er staddur við Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu og verður í beinni í hádegisfréttum. Ghislaine Maxwell, dæmd samverkakona kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein, segist í viðtali við dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna aldrei hafa séð Donald Trump Bandaríkjaforseta hegða sér ósæmilega og kannast jafnframt ekki við tilvist kúnnalista Epstein. Rótgróna sveitahátíðin Grímsævintýri fer fram á Borg í Grímsnesi í dag, en hátíðin er skipulögð af Kvenfélagi Grímsneshrepps. Meðal atriða dagsins er tombóla, sem er nú haldin í 99 sinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson kannaði aðstæður. Það er fleira um að vera á Suðurlandinu en nú stendur yfir fjögurra daga Njáluhátíð í Rangárþingi. Guðni Ágústson, fyrrverandi ráðherra og formaður Njálufélagsins var staddur undir Þríhyrningi þar sem brennumenn búast til reiðar á Gaddstaðaflatir þegar fréttastofa náði af honum tali nú skömmu fyrir fréttir. Þá er íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson staddur í miðborginni þar sem hann hefur fylgst með Reykjavíkurmaraþoninu í morgun. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 23. ágúst 2025
Bylgjan Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira