Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. ágúst 2025 11:57 Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12. Eigandi Sante býst við ákæru gegn sér vegna netverslunar áfengis hvað úr hverju. Hann kveðst þó ekki hafa miklar áhyggjur vegna þessa og segir málið gjörunnið. Fjármála og efnahagsráðherra segir mikilvægast að fá skýringu á lögunum fyrir dómstólum. Afmælishátíð Reykjavíkurborgar, Menningarnótt, verður haldin hátíðleg í dag og geta gestir hátíðarinnar sótt um fjögur hundruð viðburði víðs vegar um borgina. Tómas Arnar fréttamaður er staddur við Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu og verður í beinni í hádegisfréttum. Ghislaine Maxwell, dæmd samverkakona kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein, segist í viðtali við dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna aldrei hafa séð Donald Trump Bandaríkjaforseta hegða sér ósæmilega og kannast jafnframt ekki við tilvist kúnnalista Epstein. Rótgróna sveitahátíðin Grímsævintýri fer fram á Borg í Grímsnesi í dag, en hátíðin er skipulögð af Kvenfélagi Grímsneshrepps. Meðal atriða dagsins er tombóla, sem er nú haldin í 99 sinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson kannaði aðstæður. Það er fleira um að vera á Suðurlandinu en nú stendur yfir fjögurra daga Njáluhátíð í Rangárþingi. Guðni Ágústson, fyrrverandi ráðherra og formaður Njálufélagsins var staddur undir Þríhyrningi þar sem brennumenn búast til reiðar á Gaddstaðaflatir þegar fréttastofa náði af honum tali nú skömmu fyrir fréttir. Þá er íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson staddur í miðborginni þar sem hann hefur fylgst með Reykjavíkurmaraþoninu í morgun. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 23. ágúst 2025 Bylgjan Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Afmælishátíð Reykjavíkurborgar, Menningarnótt, verður haldin hátíðleg í dag og geta gestir hátíðarinnar sótt um fjögur hundruð viðburði víðs vegar um borgina. Tómas Arnar fréttamaður er staddur við Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu og verður í beinni í hádegisfréttum. Ghislaine Maxwell, dæmd samverkakona kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein, segist í viðtali við dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna aldrei hafa séð Donald Trump Bandaríkjaforseta hegða sér ósæmilega og kannast jafnframt ekki við tilvist kúnnalista Epstein. Rótgróna sveitahátíðin Grímsævintýri fer fram á Borg í Grímsnesi í dag, en hátíðin er skipulögð af Kvenfélagi Grímsneshrepps. Meðal atriða dagsins er tombóla, sem er nú haldin í 99 sinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson kannaði aðstæður. Það er fleira um að vera á Suðurlandinu en nú stendur yfir fjögurra daga Njáluhátíð í Rangárþingi. Guðni Ágústson, fyrrverandi ráðherra og formaður Njálufélagsins var staddur undir Þríhyrningi þar sem brennumenn búast til reiðar á Gaddstaðaflatir þegar fréttastofa náði af honum tali nú skömmu fyrir fréttir. Þá er íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson staddur í miðborginni þar sem hann hefur fylgst með Reykjavíkurmaraþoninu í morgun. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 23. ágúst 2025
Bylgjan Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent