Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2025 06:01 Vestramaðurinn Fatai Gbadamosi fagnar með bikarinn sem Vestri vann um síðustu helgi. Vísir/Ernir Eyjólfsson Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Bikarmeistarar Vestra heimsækja Víkings í Víkina í Bestu deild karla á sama tíma og liðið sem þeir unnu, Valur, fær nýliða Aftureldinga í heimsókn. Valur er á toppnum í deildinni en það gæti breyst í kvöld. Stúkan mun síðan gera upp alla umferðina eftir leikinn. VARsjáin er á dagskrá í kvöld þar sem Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason fara yfir síðustu helgi í ensku úrvalsdeildinni á glettinn og gáskafullan hátt. Leikur Wolves og West Ham í enska deildbikarnum verður sýndur beint sem og fróðlegur leikur Celtic í Kaskstan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en nú er barist um eftirsótt sæti í riðlakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Vals og Aftureldingar í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 21.25 hefst Stúkan þar sem síðasta umferð í Bestu deild karla í fótbolta verður gerð upp. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Sýn Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Kairat Almaty og Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 20.00 hefst VARsjáin sem er skemmtiþáttur um ensku úrvalsdeildina. SÝN Sport Viaplay Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Wolves og West Ham í enska deildabikarnum í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sjá meira
Bikarmeistarar Vestra heimsækja Víkings í Víkina í Bestu deild karla á sama tíma og liðið sem þeir unnu, Valur, fær nýliða Aftureldinga í heimsókn. Valur er á toppnum í deildinni en það gæti breyst í kvöld. Stúkan mun síðan gera upp alla umferðina eftir leikinn. VARsjáin er á dagskrá í kvöld þar sem Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason fara yfir síðustu helgi í ensku úrvalsdeildinni á glettinn og gáskafullan hátt. Leikur Wolves og West Ham í enska deildbikarnum verður sýndur beint sem og fróðlegur leikur Celtic í Kaskstan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en nú er barist um eftirsótt sæti í riðlakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Vals og Aftureldingar í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 21.25 hefst Stúkan þar sem síðasta umferð í Bestu deild karla í fótbolta verður gerð upp. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Sýn Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Kairat Almaty og Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 20.00 hefst VARsjáin sem er skemmtiþáttur um ensku úrvalsdeildina. SÝN Sport Viaplay Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Wolves og West Ham í enska deildabikarnum í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sjá meira