Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. ágúst 2025 19:45 Lil Nas X í dómsal í morgun. Getty Bandaríski rapparinn Lil Nas X hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum. Hann var handtekinn fyrir helgi á meðan hann ráfaði um götur Los Angeles-borgar á nærfötunum og í kúrekastígvélum. Lil Nas X, sem heitir í raun Montero Hill, er ákærður fyrir að hafa þrisvar ráðist á lögreglumenn og fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu. Rapparinn var handtekinn að ganga sex að morgni til, klæddur einungis nærfötum og kúrekastígvélum. Hann var fyrst um sinn fluttur á sjúkrahús vegna ótta um að hann hefði tekið of stóran skammt fíkniefna. Rapparinn hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan en fór fyrir dóm í morgun. Hann þarf að hann að greiða 75 þúsund Bandaríkjadali, rúmar níu milljónir króna, í tryggingu vilji hann halda frelsi sínu fram að réttarhöldum. Réttarhöldin fara fram 15. september samkvæmt Variety. Lil Nas X varð gríðarlega frægur eftir útgáfu lagsins Old Town Road árið 2018. Lagið sat í nítján vikur á toppi bandaríska Billboard-listans. Erlend sakamál Hollywood Bandaríkin Tónlist Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Lil Nas X, sem heitir í raun Montero Hill, er ákærður fyrir að hafa þrisvar ráðist á lögreglumenn og fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu. Rapparinn var handtekinn að ganga sex að morgni til, klæddur einungis nærfötum og kúrekastígvélum. Hann var fyrst um sinn fluttur á sjúkrahús vegna ótta um að hann hefði tekið of stóran skammt fíkniefna. Rapparinn hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan en fór fyrir dóm í morgun. Hann þarf að hann að greiða 75 þúsund Bandaríkjadali, rúmar níu milljónir króna, í tryggingu vilji hann halda frelsi sínu fram að réttarhöldum. Réttarhöldin fara fram 15. september samkvæmt Variety. Lil Nas X varð gríðarlega frægur eftir útgáfu lagsins Old Town Road árið 2018. Lagið sat í nítján vikur á toppi bandaríska Billboard-listans.
Erlend sakamál Hollywood Bandaríkin Tónlist Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning