Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 07:30 Rio Ngumoha er yngsti markaskorari í sögu Liverpool og fjórði yngsti markaskorari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. epa/ADAM VAUGHAN Nafn hins sextán ára Rios Ngumoha var á allra vörum eftir að hann skoraði sigurmark Liverpool gegn Newcastle United, 2-3, í lokaleik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Nguhoma tryggði Liverpool öll stigin þrjú með góðri afgreiðslu eftir laglega sókn Englandsmeistaranna. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool, aðeins sextán ára og 363 daga gamall. Nguhoma fagnar sautján ára afmæli sínu á föstudaginn. Annan leikinn í röð komst Liverpool í 2-0, missti forskotið niður en landaði sigri á endanum. Ryan Gravenberch kom gestunum frá Bítlaborginni yfir á St. James' Park í gær þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Í uppbótartíma hans var Newcastle-maðurinn Anthony Gordon svo rekinn af velli fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Hugo Ekitiké kom Liverpool í 0-2 í upphafi seinni hálfleiks og staða meistaranna orðin vænleg. En Newcastle gafst ekki upp. Fyrirliðinn Bruno Guimaraes minnkaði muninn með skallamarki á 57. mínútu og þegar tvær mínútur voru til leiksloka jafnaði varamaðurinn William Osula svo metin. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, átti þó ás upp í erminni. Hann setti Nguhoma inn á þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og strákurinn þakkaði fyrir sig með marki fjórum mínútum síðar. Klippa: Newcastle 2-3 Liverpool Liverpool hefur unnið báða leiki sína á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Newcastle er með eitt stig. Mörkin úr leiknum á St. James' Park í lýsingu Guðmundar Benediktssonar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Nguhoma tryggði Liverpool öll stigin þrjú með góðri afgreiðslu eftir laglega sókn Englandsmeistaranna. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool, aðeins sextán ára og 363 daga gamall. Nguhoma fagnar sautján ára afmæli sínu á föstudaginn. Annan leikinn í röð komst Liverpool í 2-0, missti forskotið niður en landaði sigri á endanum. Ryan Gravenberch kom gestunum frá Bítlaborginni yfir á St. James' Park í gær þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Í uppbótartíma hans var Newcastle-maðurinn Anthony Gordon svo rekinn af velli fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Hugo Ekitiké kom Liverpool í 0-2 í upphafi seinni hálfleiks og staða meistaranna orðin vænleg. En Newcastle gafst ekki upp. Fyrirliðinn Bruno Guimaraes minnkaði muninn með skallamarki á 57. mínútu og þegar tvær mínútur voru til leiksloka jafnaði varamaðurinn William Osula svo metin. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, átti þó ás upp í erminni. Hann setti Nguhoma inn á þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og strákurinn þakkaði fyrir sig með marki fjórum mínútum síðar. Klippa: Newcastle 2-3 Liverpool Liverpool hefur unnið báða leiki sína á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Newcastle er með eitt stig. Mörkin úr leiknum á St. James' Park í lýsingu Guðmundar Benediktssonar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03
Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04