Lil Nas X laus gegn tryggingu Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2025 07:48 Lil Nas X yfirgefur Van Nuys fangelsið í gærkvöldi. Getty Bandaríska rapparanum Lil Nas X hefur verið sleppt úr fangelsi gegn 75 þúsund dala tryggingu sem samsvarar rúmlega níu milljónum króna. Hinn 26 ára gamli rappari, sem heitir Montero Lamar Hill réttu nafni, var handtekinn á fimmtudaginn eftir að hafa ráfað um götur Los Angeles í Kaliforníu í nærbuxum og kúrekastigvélum einum klæða. Talið er að hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna. Þegar lögregla nálgaðist hann réðst hann á lögreglumennina og var hann handtekinn í kjölfarið. Hann hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum og segja saksóknarar að hann eigi yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Lil Nas X varð frægur eftir útgáfu lagsins Old Town Road árið 2018, en lagið sat í nítján vikur á toppi bandaríska Billboard-listans. Rapparinn er ákærður fyrir að hafa í þrígang ráðist á lögreglumann og svo að hafa neitað að fylgja fyrirmælum lögreglu. Erlendir fjölmiðlar segja hann hafa neitað sök í öllum ákæruliðum. Lögregla telur hann hafa verið undir áhrifum fíkniefna þegar hann var handtekinn og þá hefur dómari fyrirskipað að hann sæki fjóra fundi fyrir fíkla í vikunni. Lögmaður rapparans segir of snemmt að segja nokkuð til um hvort hann hafi verið undir áhrifum þegar hann var handtekinn þar sem enn sé ekki komin niðurstaða úr fíkniefnaprófi. Hill, eða Lil Nas X, á að mæta næst fyrir dómara þann 15. september næstkomandi. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Bandaríski rapparinn Lil Nas X hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum. Hann var handtekinn fyrir helgi á meðan hann ráfaði um götur Los Angeles-borgar á nærfötunum og í kúrekastígvélum. 25. ágúst 2025 19:45 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
Hinn 26 ára gamli rappari, sem heitir Montero Lamar Hill réttu nafni, var handtekinn á fimmtudaginn eftir að hafa ráfað um götur Los Angeles í Kaliforníu í nærbuxum og kúrekastigvélum einum klæða. Talið er að hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna. Þegar lögregla nálgaðist hann réðst hann á lögreglumennina og var hann handtekinn í kjölfarið. Hann hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum og segja saksóknarar að hann eigi yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Lil Nas X varð frægur eftir útgáfu lagsins Old Town Road árið 2018, en lagið sat í nítján vikur á toppi bandaríska Billboard-listans. Rapparinn er ákærður fyrir að hafa í þrígang ráðist á lögreglumann og svo að hafa neitað að fylgja fyrirmælum lögreglu. Erlendir fjölmiðlar segja hann hafa neitað sök í öllum ákæruliðum. Lögregla telur hann hafa verið undir áhrifum fíkniefna þegar hann var handtekinn og þá hefur dómari fyrirskipað að hann sæki fjóra fundi fyrir fíkla í vikunni. Lögmaður rapparans segir of snemmt að segja nokkuð til um hvort hann hafi verið undir áhrifum þegar hann var handtekinn þar sem enn sé ekki komin niðurstaða úr fíkniefnaprófi. Hill, eða Lil Nas X, á að mæta næst fyrir dómara þann 15. september næstkomandi.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Bandaríski rapparinn Lil Nas X hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum. Hann var handtekinn fyrir helgi á meðan hann ráfaði um götur Los Angeles-borgar á nærfötunum og í kúrekastígvélum. 25. ágúst 2025 19:45 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Bandaríski rapparinn Lil Nas X hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum. Hann var handtekinn fyrir helgi á meðan hann ráfaði um götur Los Angeles-borgar á nærfötunum og í kúrekastígvélum. 25. ágúst 2025 19:45