Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 15:47 Alcaraz mætti snöggklipptur til leiks og fór auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina. EPA/BRIAN HIRSCHFELD Tennisstjarnan Carloz Alcaraz mætti snoðaður til leiks á opna bandaríska meistaramótið í gærkvöldi. Alcaraz fer yfirleitt í klippingu áður en hann keppir á stórmótum. Hann flaug hárgreiðslumanni sínum frá Spáni til Frakklands í vor áður en hann vann opna franska meistraramótið, en fannst ekki borga sig að fljúga honum alla leið til New York. Engu að síður vildi hann komast í klippingu áður en mótið hæfist. „Mér fannst hárið orðið aðeins of sítt, þannig að fyrir mót bað ég hann um klippa mig. Skyndilega gerði bróðir minn eitthvað, ég veit ekki einu sinni hvað, hann misskildi stillingarnar á vélinni eitthvað og rakaði hárið bara af. Eftir það var engin leið til að laga þetta, eina leiðin var bara að raka allt hárið af og í fullri hreinskilni finnst mér þetta bara alls ekki svo slæmt, nýja útlitið“ sagði Alcaraz. Alcaraz leit allt öðruvísi út á síðasta stórmóti, Wimbledon. Clive Brunskill/Getty Images Snöggklipptur Alcaraz átti auðvelt með andstæðinginn Reilly Opelka í gærkvöldi og flaug áfram í aðra umferð. Aðdáendur hans eru hins vegar mishrifnir af nýja útlitinu og ráku margir upp stór auga þegar hann steig á stokk á opna bandaríska í gær. „Sumum finnst þetta flott, öðrum ekki. Mér finnst bara fyndið að sjá viðbrögðin hjá fólki. Þetta er eins og það er, ég get lítið gert í þessu núna, þannig að ég hlæ bara að öllu sem er sagt um hárið.“ Á blaðamannafundinum var Alcaraz einnig spurður, en sagðist óviss um, hvort nýja hárgreiðslan myndi veita honum forskot á tennisvellinum og gera hann sneggri. Tennis Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Alcaraz fer yfirleitt í klippingu áður en hann keppir á stórmótum. Hann flaug hárgreiðslumanni sínum frá Spáni til Frakklands í vor áður en hann vann opna franska meistraramótið, en fannst ekki borga sig að fljúga honum alla leið til New York. Engu að síður vildi hann komast í klippingu áður en mótið hæfist. „Mér fannst hárið orðið aðeins of sítt, þannig að fyrir mót bað ég hann um klippa mig. Skyndilega gerði bróðir minn eitthvað, ég veit ekki einu sinni hvað, hann misskildi stillingarnar á vélinni eitthvað og rakaði hárið bara af. Eftir það var engin leið til að laga þetta, eina leiðin var bara að raka allt hárið af og í fullri hreinskilni finnst mér þetta bara alls ekki svo slæmt, nýja útlitið“ sagði Alcaraz. Alcaraz leit allt öðruvísi út á síðasta stórmóti, Wimbledon. Clive Brunskill/Getty Images Snöggklipptur Alcaraz átti auðvelt með andstæðinginn Reilly Opelka í gærkvöldi og flaug áfram í aðra umferð. Aðdáendur hans eru hins vegar mishrifnir af nýja útlitinu og ráku margir upp stór auga þegar hann steig á stokk á opna bandaríska í gær. „Sumum finnst þetta flott, öðrum ekki. Mér finnst bara fyndið að sjá viðbrögðin hjá fólki. Þetta er eins og það er, ég get lítið gert í þessu núna, þannig að ég hlæ bara að öllu sem er sagt um hárið.“ Á blaðamannafundinum var Alcaraz einnig spurður, en sagðist óviss um, hvort nýja hárgreiðslan myndi veita honum forskot á tennisvellinum og gera hann sneggri.
Tennis Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum